Fleiri fréttir

UEFA verðlaunar FC Sækó

FC Sækó er besta grasrótarverkefnið í ár að mati evrópska knattspyrnusambandsins UEFA.

Huginn ætlar ekki að áfrýja en vill afsökunarbeiðni frá KSÍ

Stjórn knattspyrnudeildar Hugins hefur ákveðið að áfrýja ekki úrskurði KSÍ um að úrslit í leik liðsins gegn Völsungi skuli vera 3-0 Völsungi í hag. Liðin mættu á sitt hvorn völlinn er þau áttu að endurspila leik liðanna á dögunum.

Styttist í endurkomu Alfreðs

Það styttist í endurkomu Alfreðs Finnbogasonar inn á fótboltavöllinn en hann er farinn að æfa með liði Augsburg á ný.

Jeffs ekki áfram með kvennalið ÍBV

Ian Jeffs mun ekki stýra ÍBV áfram í Pepsi-deild kvenna á næstu leiktíð en þetta staðfesti hann við Fótbolta.net í gærkvöldi.

Cech: Wenger fannst stíllinn mikilvægari en úrslitin

Petr Cech átti frábæran leik í marki Arsenal í gær og hélt marki sínu hreinu þegar Everton mætti á Emirates völlin. Markvörðurinn segir leikstíl Arsene Wenger eina af ástæðum titlaleysis Arsenal síðustu ár.

Beckham vill að Zidane stýri nýja liðinu

Zinedine Zidane gæti verið á leið til Bandaríkjanna þar sem hann mun taka við stöðu knattspyrnutjóra hjá Inter Miami, nýja félagsliðinu hans David Beckham.

Berglind markahæst og Sandra María best

Lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu fór fram á laugardaginn, en fyrir umferðina var klárt að Breiðablik yrði Íslandsmeistari og að FH og Grindavík myndu falla niður í næstefstu deild.

Messan: Mistök að framlengja við Mourinho

Manchester United gerði jafntefli við nýliða Wolves á heimavelli í sjöttu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Sérfræðingar Messunnar á Stöð 2 Sport ræddu lið United í þætti gærkvöldsins.

Sjáðu glæsimark Lacazette og uppgjör helgarinnar

Alexandre Lacazette skoraði stórkostlegt mark þegar Arsenal hafði betur gegn Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton í lokaleik sjöttu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær.

Engum tekist að hrifsa stig af Liverpool

Liverpool er með tveggja stiga forskot á Manchester City og Chelsea eftir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla. Manchester United mistókst að leggja Wolves að velli, en nágrannaliðin Arsenal og Tottenham Hotspur höfðu betur í sínum leikjum.

Loris Karius: Ég flúði ekki Liverpool

Loris Karius, markvörður Liverpool segist ekki hafa flúið Liverpool er hann yfirgaf félagið til Besiktast á lánssamningi eftir mistök sín í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili.

Sjá næstu 50 fréttir