Fleiri fréttir

Hólmar Örn tekur við Víði

Keflvíkingurinn Hólmar Örn Rúnarsson bregður sér í nýtt hlutverk næsta sumar er hann verður þjálfari hjá 2. deildarliði Víðis.

Pepsimörkin: „Ótrúleg ákvörðun“ að dæma mark af Stjörnunni

Stjarnan svo gott sem kastaði frá sér möguleikum sínum á Íslandsmeistaratitlinum með því að tapa fyrir ÍBV á sunnudaginn. Þeir hefðu þó átt að fá stig úr leiknum því Stjarnan skoraði mark sem dæmt var af, ranglega að mati sérfræðinga Pepsimarkanna.

UEFA verðlaunar FC Sækó

FC Sækó er besta grasrótarverkefnið í ár að mati evrópska knattspyrnusambandsins UEFA.

Huginn ætlar ekki að áfrýja en vill afsökunarbeiðni frá KSÍ

Stjórn knattspyrnudeildar Hugins hefur ákveðið að áfrýja ekki úrskurði KSÍ um að úrslit í leik liðsins gegn Völsungi skuli vera 3-0 Völsungi í hag. Liðin mættu á sitt hvorn völlinn er þau áttu að endurspila leik liðanna á dögunum.

Styttist í endurkomu Alfreðs

Það styttist í endurkomu Alfreðs Finnbogasonar inn á fótboltavöllinn en hann er farinn að æfa með liði Augsburg á ný.

Jeffs ekki áfram með kvennalið ÍBV

Ian Jeffs mun ekki stýra ÍBV áfram í Pepsi-deild kvenna á næstu leiktíð en þetta staðfesti hann við Fótbolta.net í gærkvöldi.

Cech: Wenger fannst stíllinn mikilvægari en úrslitin

Petr Cech átti frábæran leik í marki Arsenal í gær og hélt marki sínu hreinu þegar Everton mætti á Emirates völlin. Markvörðurinn segir leikstíl Arsene Wenger eina af ástæðum titlaleysis Arsenal síðustu ár.

Beckham vill að Zidane stýri nýja liðinu

Zinedine Zidane gæti verið á leið til Bandaríkjanna þar sem hann mun taka við stöðu knattspyrnutjóra hjá Inter Miami, nýja félagsliðinu hans David Beckham.

Berglind markahæst og Sandra María best

Lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu fór fram á laugardaginn, en fyrir umferðina var klárt að Breiðablik yrði Íslandsmeistari og að FH og Grindavík myndu falla niður í næstefstu deild.

Messan: Mistök að framlengja við Mourinho

Manchester United gerði jafntefli við nýliða Wolves á heimavelli í sjöttu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Sérfræðingar Messunnar á Stöð 2 Sport ræddu lið United í þætti gærkvöldsins.

Sjáðu glæsimark Lacazette og uppgjör helgarinnar

Alexandre Lacazette skoraði stórkostlegt mark þegar Arsenal hafði betur gegn Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton í lokaleik sjöttu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær.

Engum tekist að hrifsa stig af Liverpool

Liverpool er með tveggja stiga forskot á Manchester City og Chelsea eftir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla. Manchester United mistókst að leggja Wolves að velli, en nágrannaliðin Arsenal og Tottenham Hotspur höfðu betur í sínum leikjum.

Loris Karius: Ég flúði ekki Liverpool

Loris Karius, markvörður Liverpool segist ekki hafa flúið Liverpool er hann yfirgaf félagið til Besiktast á lánssamningi eftir mistök sín í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili.

Sjá næstu 50 fréttir