Fleiri fréttir

Sonný Lára: Við erum bara rétt að byrja

Sonny Lára Þráinsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, segir að Breiðablik sé rétt að byrja í því að vinna titla og segir að rigningin í síðari hálfleik hafi skilað sínu.

Höfum þroskast heilmikið sem lið á undanförnum árum

Stjarnan vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil í karlaflokki gegn Blikum um helgina. Markverðir liðanna voru í aðalhlutverki og þurfti vítaspyrnukeppni til að útkljá leikinn þar sem Garðbæingar höfðu betur, 4-1. Jóhann Laxdal sagði að Garðbæingar hefðu verið ákveðnir í að tapa ekki þriðja bikarúrslitaleiknum í röð.

Klopp: Vandræðin munu koma

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er með báðar fæturnar á jörðinni þrátt fyrir góða byrjun sinna manna en Liverpool er með fullt hús stiga eftir fyrstu fimm umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni.

Milan náði bara stigi gegn Cagliari

AC Milan mistókst að vinna annan leik sinn í ítölsku úrvalsdeildinni er liðið gerði 1-1 jafntefli við Cagliari á útivelli í kvöld.

Ólafur Páll: Okkar besti leikur í mjög langan tíma

"Við leggjum þessa síðustu þrjá leiki upp sem lífsnauðsynlega og við þurftum að sigra í dag og það gekk eftir. Við þurftum að standa af okkur ágætis pressu frá þeim og það gekk eftir sömuleiðis. Þetta var okkar besti leikur í mjög langan tíma,“ sagði Ólafur Páll Snorrason þjálfari Fjölnismanna eftir sigurinn á Grindavík í Pepsi-deildinni í dag.

Jói Berg og félagar enn án sigurs

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley biðu lægri hlut fyrir nýliðum Wolves í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir