Fleiri fréttir

La Liga í beinni á Facebook

Samskiptamiðillinn Facebook mun sýna beint frá spænsku úrvalsdeildinni næstu þrjú árin, í nokkrum löndum.

Roma sækir Heimsmeistara frá Sevilla

Franski miðjumaðurinn Steven N´Zonzi er genginn til liðs við ítalska úrvalsdeildarliðið AS Roma frá spænska úrvalsdeildarliðinu Sevilla.

L'Equipe segir Zidane vilja til Englands

Franski vefmiðillinn L'Equipe segir að Zinedine Zidane, fyrrum stjóri Real Madrid, sé tilbúinn að taka við liði í ensku úrvalsdeildinni.

Fabinho: Mjög gott fyrir liðið

Fabinho, nýr miðjumaður Liverpool, er ekkert að stressa sig á því þótt að hann hafi ekki komið inn á sem varamaður í fyrsta leik Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Sigríður Lára á leið til Noregs?

Landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir gæti gengið til liðs við topplið norsku úrvalsdeildarinnar á næstu dögum. Fótbolti.net greinir frá þessu.

Sjö félög fá mestu HM-peningana frá KSÍ

Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið hvernig HM-peningarnir skiptast á milli aðildarfélaga sinna en KSÍ greiðir alls 200 milljónir króna til aðildarfélaga KSÍ vegna HM í Rússlandi.

Pepsimörkin: Er krísa í Hafnarfirði?

Slakt gengi FH-liðsins í Pepsi-deildinni í sumar var til umræðu í Pepsimörkunum í gærkvöldi þar sem tekin var fyrir sextánda umferðin.

Þessir leikir tóku á andlega

Þór/KA komst áfram í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í gær eftir jafntefli gegn Ajax. Þær fengu reglulega upplýsingar úr stúkunni um stöðu mála.

Hörundssár Petr Cech tók stríðninni illa

Petr Cech og Bayer Leverkusen lentu í smá karpi á samfélagsmiðlum eftir að tékkneski markvörðurinn var næstum því búinn að senda boltann í eigið mark um helgina.

Kennie framlengir til ársins 2020

Kennie Chopart hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við KR og verður Daninn því áfram í Vesturbænum.

Ólafsvík tapaði mikilvægum stigum

Selfoss náði sér í sitt fyrsta stig í Inkasso-deild karla síðan tólfta júlí er liðið gerði 1-1 jafntefli við Víking Ólafsvík í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir