Fleiri fréttir

Verðum að eiga algjöran toppleik

Valur freistar þess að koma sér skrefi nær riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu karla með því að leggja moldóvska liðið Sheriff að velli í seinni leik liðanna í þriðju umferð í forkeppni deildarinnar á Origo-vellinum að Hlíðarenda í kvöld.

Ætlað að fylla skarð Írana á kantinum

Albert Guðmundsson segir flest benda til að hann muni leika stærra hlutverk í aðalliði AZ Alkmaar en hann gerði hjá PSV Eindhoven. Þess vegna ákvað hann að söðla um og færa sig um set á milli liðanna í vikunni.

„Eistun skreppa bara upp í maga“

„Ég var að spyrja af hverju það sé flaggað á okkur þegar Jákup kemst einn í gegn í fyrri hálfleik,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir tapið í kvöld en hann ræddi lengi við dómara leiksins eftir leikslok og var ekki sáttur.

Chelsea lánar hann í sjöunda sinn

Nígeríski landsliðsmaðurinn Kenneth Omeruo telst leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea en eins og áður fær hann ekki að spila með liðinu.

Segir gagnrýnina vera óvirðingu við Emery

Eftir 2-0 tap Arsenal gegn Mancester City í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar hefur Unai Emery, nýr knattspyrnustjóri Arsenal, fengið mikla gagnrýni fyrir leikskipulag sitt.

Stjarnan hefur harma að hefna í úrslitunum

Stjarnan tapaði í framlengingu gegn ÍBV í úrslitum bikarkeppni KSÍ síðasta sumar. Garðbæingar fá tækifæri til þess að hefna úrslitanna frá því í fyrra þegar liðið mætir Breiðabliki í úrslitunum á föstudag.

De Bruyne ekki hræddur við að rífast við Guardiola

Manchester City hefur byrjað tímabilið í enska boltanum á sannfærandi sigrum á Chelsea og Arsenal og virðist ekki vera að gefa neitt eftir. Einn besti leikmaður liðsins ræðir samband sitt við knattspyrnustjórann Pep Guardiola.

Sjá næstu 50 fréttir