Fleiri fréttir

Þrettán ára skoraði tvö mörk

Grótta rúllaði yfir Hött á heimavelli í 2. deild karla í kvöld. Lokatölur urðu 5-0 en markaskorarar voru í yngri kantinum.

Dramatískur sigur í frumraun Ronaldo

Cristiano Ronaldo spilaði sinn fyrsta opinbera leik fyrir Juventus er liðið vann dramatískan 3-2 sigur á Chievo Verona í fyrstu umferðinni á Ítalíu.

Neymar og Mbappe sáu um Guingamp

Neymar og Kylian Mbappe voru hetjur PSG er liðið vann 3-1 sigur á Guingamp í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. PSG lenti undir en komu til baka.

Aston Villa gerði jafntefli │ Reading enn án stiga

Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Aston Villa sem gerði 1-1 jafntefli við Ipswich Town í ensku Championship-deildinni í dag. Jón Daði Böðvarsson og félagar í Reading töpuðu 1-0 fyrir Bolton.

Everton hafði betur gegn Southampton

Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Everton sem vann 2-1 sigur á Southampton í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

FH-banar gætu verið í vandræðum

Maribor, sem sló FH út úr forkeppni Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð, gætu verið í vandræðum eftir hegðun stuðningsmanna liðsins í gær.

Sjá næstu 50 fréttir