Fleiri fréttir

Neymar og Mbappe sáu um Guingamp

Neymar og Kylian Mbappe voru hetjur PSG er liðið vann 3-1 sigur á Guingamp í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. PSG lenti undir en komu til baka.

Aston Villa gerði jafntefli │ Reading enn án stiga

Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Aston Villa sem gerði 1-1 jafntefli við Ipswich Town í ensku Championship-deildinni í dag. Jón Daði Böðvarsson og félagar í Reading töpuðu 1-0 fyrir Bolton.

Everton hafði betur gegn Southampton

Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Everton sem vann 2-1 sigur á Southampton í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

FH-banar gætu verið í vandræðum

Maribor, sem sló FH út úr forkeppni Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð, gætu verið í vandræðum eftir hegðun stuðningsmanna liðsins í gær.

„Bikarúrslit snúast um að vinna“

Breiðablik er bikarmeistari kvenna í fótbolta eftir 2-1 sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í Laugardalnum í kvöld. Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum himinlifandi í leikslok.

Harpa borin af velli

Bera þurfti Hörpu Þorsteinsdóttur, leikmann Stjörnunnar, af velli í seinni hálfleik í bikarúrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks sem nú stendur yfir.

Mætast í fyrsta sinn í úrslitum

Þótt Stjarnan og Breiðablik hafi samtals fjórtán sinnum orðið bikarmeistarar mætast þau í fyrsta sinn í bikar­úrslitum í kvöld. Blikar unnu báða leiki liðanna í Pepsi-deildinni, þann fyrri með fjögurra marka mun.

Leikir í La Liga spilaðir í Bandaríkjunum

Forráðamenn spænsku úrvalsdeildarinnar hafa gert samning þess efnis að leikir í spænsku úrvalsdeldinni verði spilaðir utan Spánar í fyrsta skipti í sögunni.

Sjá næstu 50 fréttir