Fleiri fréttir

Hannes vonast eftir því að ná næsta leik

Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er að aðlagast lífinu í Aserbaísjan eftir að hafa gengið til liðs við Qarabag. Hann var að sóla sig á sundlaugarbakka þegar Bítið á Bylgjunni heyrði í honum í morgun.

Conte ætlar að lögsækja Chelsea

Antonio Conte ætlar að lögsækja fyrrum vinnuveitanda sinn, Chelsea, fyrir það hversu langan tíma félagið tók sér í að reka hann. Conte telur að félagið hafi kostað hann nýja atvinnumöguleika.

Draumaferð til Tyrklands

HK/Víkingur hefur komið liða mest á óvart í Pepsi-deild kvenna í sumar. Eftir þrjá sigra í röð er liðið komið upp í efri hluta deildarinnar.

Viðar Örn hafði betur gegn Kjartani

Viðar Örn Kjartansson og félagar í Maccabi Tel Aviv eru komnir áfram eftir 1-0 sigur á Ferencvaros í síðari leik liðanna í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar.

Óli Kristjáns: Íslensku liðin vel samkeppnishæf í Evrópu

FH mætir finnska liðinu Lahti í Kaplakrika í kvöld í seinni leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Það þarf mikið að gerast til þess að FH fari ekki áfram í aðra umferð eftir 3-0 útisigur í Finnlandi í síðustu viku.

Tveir Þróttarar leystir undan samningi

Tveir reynslumiklir leikmenn Þróttar R. í Inkasso-deildinni hafa verið leystir undan samningi eftir að hafa óskað eftir því að samningum þeirra yrði rift.

636 daga bið Cazorla á enda

Santi Cazorla, miðjumaður Villareal, spilaði í gær sinn fyrsta leik í tæp tvö ár en Spánverjinn hefur verið að glíma við erfið meiðsli.

Ejub: Við gerðum það sem þurfti að gera

Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ólafsvíkur var að vonum sáttur eftir að lið hans sló Víking Reykjavík úr 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu í kvöld.

Davíð Þór: Ekki alveg eins gott lið og búist var við

FH vann sterkan sigur á útivelli gegn finnska liðinu Lahti í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar í síðustu viku. Davíð Þór Viðarsson segir mikilvægt að FH mæti almennilega til leiks annað kvöld.

Matthías á bekknum gegn Val

Matthías Vilhjálmsson gæti snúið aftur á fótboltavöllinn eftir nær árs fjarveru þegar Rosenborg tekur á móti Val í seinni leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu.

Sjá næstu 50 fréttir