Fleiri fréttir

Þróttur færist nær toppliðunum

Þróttur vann sinn annan sigur í röð í Inkasso-deild karla er liðið vann 3-0 sigur á Njarðvík í Laugardalnum í kvöld.

Mourinho: Nauðsynlegt að fá Sanchez inn

Alexis Sanchez gat ekki tekið þátt í fyrsta æfingaleik Manchester United á undirbúningstímabilinu þar sem hann var í vandræðum með vegabréfsáritun sína og mátti ekki ferðast til Bandaríkjanna. Jose Mourinho segir Sanchez verða að spila næsta leik eftir að hann komi til liðs við liðið.

Evrópubann AC Milan fellt úr gildi

AC Milan mun keppa í Evrópudeildinni á komandi tímabili. Íþróttadómstóllinn dæmdi bann UEFA á ítalska félagið úr gildi.

Hannes vonast eftir því að ná næsta leik

Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er að aðlagast lífinu í Aserbaísjan eftir að hafa gengið til liðs við Qarabag. Hann var að sóla sig á sundlaugarbakka þegar Bítið á Bylgjunni heyrði í honum í morgun.

Conte ætlar að lögsækja Chelsea

Antonio Conte ætlar að lögsækja fyrrum vinnuveitanda sinn, Chelsea, fyrir það hversu langan tíma félagið tók sér í að reka hann. Conte telur að félagið hafi kostað hann nýja atvinnumöguleika.

Draumaferð til Tyrklands

HK/Víkingur hefur komið liða mest á óvart í Pepsi-deild kvenna í sumar. Eftir þrjá sigra í röð er liðið komið upp í efri hluta deildarinnar.

Viðar Örn hafði betur gegn Kjartani

Viðar Örn Kjartansson og félagar í Maccabi Tel Aviv eru komnir áfram eftir 1-0 sigur á Ferencvaros í síðari leik liðanna í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar.

Óli Kristjáns: Íslensku liðin vel samkeppnishæf í Evrópu

FH mætir finnska liðinu Lahti í Kaplakrika í kvöld í seinni leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Það þarf mikið að gerast til þess að FH fari ekki áfram í aðra umferð eftir 3-0 útisigur í Finnlandi í síðustu viku.

Tveir Þróttarar leystir undan samningi

Tveir reynslumiklir leikmenn Þróttar R. í Inkasso-deildinni hafa verið leystir undan samningi eftir að hafa óskað eftir því að samningum þeirra yrði rift.

636 daga bið Cazorla á enda

Santi Cazorla, miðjumaður Villareal, spilaði í gær sinn fyrsta leik í tæp tvö ár en Spánverjinn hefur verið að glíma við erfið meiðsli.

Ejub: Við gerðum það sem þurfti að gera

Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ólafsvíkur var að vonum sáttur eftir að lið hans sló Víking Reykjavík úr 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir