Fleiri fréttir

Ronaldo: Mikilvægt skref á ferlinum

Cristiano Ronaldo sat fyrir svörum á sínum fyrsta blaðamannafundi sem leikmaður Juventus í dag. Hann vonast til að geta tekið Juventus á næsta stig.

Eysteinn Húni verður þjálfari Keflavíkur

Eysteinn Húni Hauksson mun taka að sér þjálfun karlaliðs Keflavíkur í Pepsi deild karla. Guðlaugur Baldursson lét af störfum sem þjálfari Keflavíkur í síðustu viku.

Kjóstu besta mark HM í Rússlandi

HM í Rússlandi lauk í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir 4-2 sigur á Króötum í úrslitaleiknum. Mörg glæsimörk voru skoruð á mótinu og hefur FIFA sett af stað kosningu um besta mark mótsins.

Sumarmessan: Þetta eru 10 flottustu mörk HM

HM í Rússlandi kláraðist í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir sigur á Króatíu í úrslitaleiknum. Sumarmessan gerði upp mótið á Stöð 2 Sport í gærkvöld og fór meðal annars yfir bestu mörk mótsins.

Sampaoli hættur með Argentínu

Jorge Sampaoli hefur vikið úr starfi landsliðsþjálfara Argentínu. Hann yfirgefur starfið eftir að hafa komist að sameiginlegu starfslokasamkomulagi við argentínska knattspyrnusambandið.

Vítaspyrnan á Perisic „fáránleg ákvörðun“

Frakkar urðu í dag heimsmeistarar með 4-2 sigri á Króatíu í úrslitaleiknum í Moskvu. Umdeildasta atvik úrslitaleiksins var vítaspyrnan sem Króatar fengu dæmda á sig í fyrri hálfleik.

Modric: Við vorum betri meirihluta leiksins

Luka Modric var valinn besti maður heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Hann hefði þó líklega skipt þeim verðlaunagrip út fyrir gullpening um hálsin, en Króatar töpuðu úrslitaleiknum við Frakka.

Modric besti leikmaður HM í Rússlandi

Luka Modric fékk gullboltann á HM í Rússlandi, verðlaunin fyrir besta leikmann keppninnar. Kylian Mbappe var valinn besti ungi leikmaðurinn og Harry Kane varð markahrókur keppninnar.

Frakkar Heimsmeistarar í annað sinn

Frakkar eru Heimsmeistarar í knattspyrnu eftir 4-2 sigur á Króötum í mögnuðum úrslitaleik í Moskvu þar sem Pogba, Mbappe og Griezmann skoruðu allir.

Mourinho: Ég skil ekki afhverju hann kom ekki

José Mourinho, stjóri Manchester United, hefur farið fögrum orðum um leikmann Króatíska landsliðsins Ivan Perisic en hann hefur verið lykilmaður hjá Króötum á HM.

Courtois: Ég gæti verið áfram

Thibaut Courtois, markvörður Chelsea, segir að hann hann gæti verið áfram hjá Chelsea á næstu leiktíð þrátt fyrir allar sögusagnirnar.

Tottenham með augastað á Pavard

Tottenham Hotspur á að vera á eftir franska landsliðsmanninum Benjamin Pavard sem hefur farið á kostum í hægri bakvarðarstöðu Frakka á HM.

Er Raiola að bjóða félögum að kaupa Pogba?

Umboðsmaðurinn Mino Raiola á að hafa boðið Barcelona að kaupa franska miðjumanninn Paul Pogba frá Manchester United. Spænski miðillinn Mundo Deportivo greindi frá þessu í dag.

Rekinn heim eftir fyrsta leik en gæti fengið HM gull

Króatar hafa ekki ákveðið hvort Nikola Kalinic fái verðlaunapening fyrir framlag hans á HM í Rússlandi. Króatar munu fá gull- eða silfurverðlaun á morgun, þeir mæta Frökkum í úrslitaleiknum.

Mourinho: Framtíð Englendinga er björt

Englendingar urðu í fjórða sæti á HM í Rússlandi en þeir töpuðu bronsleiknum gegn Belgum í dag. Portúgalinn Jose Mourinho segir enska landsliðið eiga bjarta framtíð.

Hazard: Kannski kominn tími á að fara annað

Eden Hazard skoraði annað mark Belga í 2-0 sigri á Englendingum í leiknum um bronsið á HM í fótbolta í dag. Hann segir mögulega vera komið að endalokum á tíma hans hjá Chelsea.

Sjá næstu 50 fréttir