Fleiri fréttir

Hver verður eftirmaður Heimis?

Gera má ráð fyrir því að margir muni verða áhugasamir um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar það verður auglýst.

Pepsimörkin: Klárt rautt spjald á Sindra

Víkingur komst í fimmta sæti Pepsi deildar karla með sigri á Keflavík í 10. umferð deildarinnar á föstudag. Sindri Þór Guðmundsson mátti telja sig heppinn að hafa ekki fengið rautt spjald í leiknum.

United kvaddi Blind

Daley Blind er orðinn leikmaður Ajax í Hollandi. Manchester United staðfesti í morgun að leikmaðurinn hefði yfirgefið félagið og snúið aftur heim til Hollands.

Ronaldo átti bestu einstöku frammistöðuna á HM

Cristiano Ronaldo átti bestu einstöku frammistöðuna á HM í Rússlandi miðað við tölfræði WhoScored.com. Frammistaða Nígeríumannsins Ahmed Musa gegn Íslandi kemst inn á topp 10 listann.

Rúnar um Björgvin Stefáns: Vonandi læknast hann og kemur aftur

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var nokkuð sáttur með sitt lið eftir 5-2 sigur á Fylki í Egilshöllinni í kvöld. Hann sagðist vonast eftir Björgvini Stefánssyni aftur í KR-liðið áður en sumarið er úti en Björgvin er tímabundið frá á meðan hann leitar hjálpar vegna misnotkunar á róandi lyfjum.

Gullkynslóðin er rétt að byrja

Franska landsliðið vann annan heimsmeistaratitill sinn í gær með sigri á Króatíu. Búast má við að þeir tefli fram sambærilegu liði á HM í Katar 2022.

Dagný í Selfoss

Dagný Brynjarsdóttir hefur skrifað undir samning við Selfoss í Pepsi-deild kvenna. Samningurinn er út yfirstandandi leiktíð.

Oliver: Flottasta mark sem ég hef skorað

Oliver Sigurjónsson var hetjan á Kópavogsvelli í kvöld þegar hann tryggði sínu liði, Breiðablik, dramatískan 2-1 sigur gegn Fjölni með glæsilegu aukaspyrnumarki í uppbótartíma.

Ronaldo: Mikilvægt skref á ferlinum

Cristiano Ronaldo sat fyrir svörum á sínum fyrsta blaðamannafundi sem leikmaður Juventus í dag. Hann vonast til að geta tekið Juventus á næsta stig.

Eysteinn Húni verður þjálfari Keflavíkur

Eysteinn Húni Hauksson mun taka að sér þjálfun karlaliðs Keflavíkur í Pepsi deild karla. Guðlaugur Baldursson lét af störfum sem þjálfari Keflavíkur í síðustu viku.

Kjóstu besta mark HM í Rússlandi

HM í Rússlandi lauk í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir 4-2 sigur á Króötum í úrslitaleiknum. Mörg glæsimörk voru skoruð á mótinu og hefur FIFA sett af stað kosningu um besta mark mótsins.

Sumarmessan: Þetta eru 10 flottustu mörk HM

HM í Rússlandi kláraðist í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir sigur á Króatíu í úrslitaleiknum. Sumarmessan gerði upp mótið á Stöð 2 Sport í gærkvöld og fór meðal annars yfir bestu mörk mótsins.

Sampaoli hættur með Argentínu

Jorge Sampaoli hefur vikið úr starfi landsliðsþjálfara Argentínu. Hann yfirgefur starfið eftir að hafa komist að sameiginlegu starfslokasamkomulagi við argentínska knattspyrnusambandið.

Vítaspyrnan á Perisic „fáránleg ákvörðun“

Frakkar urðu í dag heimsmeistarar með 4-2 sigri á Króatíu í úrslitaleiknum í Moskvu. Umdeildasta atvik úrslitaleiksins var vítaspyrnan sem Króatar fengu dæmda á sig í fyrri hálfleik.

Sjá næstu 50 fréttir