Fleiri fréttir

Strákarnir senda Heimi kveðjur

KSÍ tilkynnti í dag að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram sem landsliðsþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Heimir hefur stýrt liðinu í gegnum bestu ár íslenskrar fótboltasögu.

Hver verður eftirmaður Heimis?

Gera má ráð fyrir því að margir muni verða áhugasamir um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar það verður auglýst.

Pepsimörkin: Klárt rautt spjald á Sindra

Víkingur komst í fimmta sæti Pepsi deildar karla með sigri á Keflavík í 10. umferð deildarinnar á föstudag. Sindri Þór Guðmundsson mátti telja sig heppinn að hafa ekki fengið rautt spjald í leiknum.

United kvaddi Blind

Daley Blind er orðinn leikmaður Ajax í Hollandi. Manchester United staðfesti í morgun að leikmaðurinn hefði yfirgefið félagið og snúið aftur heim til Hollands.

Ronaldo átti bestu einstöku frammistöðuna á HM

Cristiano Ronaldo átti bestu einstöku frammistöðuna á HM í Rússlandi miðað við tölfræði WhoScored.com. Frammistaða Nígeríumannsins Ahmed Musa gegn Íslandi kemst inn á topp 10 listann.

Rúnar um Björgvin Stefáns: Vonandi læknast hann og kemur aftur

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var nokkuð sáttur með sitt lið eftir 5-2 sigur á Fylki í Egilshöllinni í kvöld. Hann sagðist vonast eftir Björgvini Stefánssyni aftur í KR-liðið áður en sumarið er úti en Björgvin er tímabundið frá á meðan hann leitar hjálpar vegna misnotkunar á róandi lyfjum.

Gullkynslóðin er rétt að byrja

Franska landsliðið vann annan heimsmeistaratitill sinn í gær með sigri á Króatíu. Búast má við að þeir tefli fram sambærilegu liði á HM í Katar 2022.

Dagný í Selfoss

Dagný Brynjarsdóttir hefur skrifað undir samning við Selfoss í Pepsi-deild kvenna. Samningurinn er út yfirstandandi leiktíð.

Oliver: Flottasta mark sem ég hef skorað

Oliver Sigurjónsson var hetjan á Kópavogsvelli í kvöld þegar hann tryggði sínu liði, Breiðablik, dramatískan 2-1 sigur gegn Fjölni með glæsilegu aukaspyrnumarki í uppbótartíma.

Ronaldo: Mikilvægt skref á ferlinum

Cristiano Ronaldo sat fyrir svörum á sínum fyrsta blaðamannafundi sem leikmaður Juventus í dag. Hann vonast til að geta tekið Juventus á næsta stig.

Eysteinn Húni verður þjálfari Keflavíkur

Eysteinn Húni Hauksson mun taka að sér þjálfun karlaliðs Keflavíkur í Pepsi deild karla. Guðlaugur Baldursson lét af störfum sem þjálfari Keflavíkur í síðustu viku.

Kjóstu besta mark HM í Rússlandi

HM í Rússlandi lauk í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir 4-2 sigur á Króötum í úrslitaleiknum. Mörg glæsimörk voru skoruð á mótinu og hefur FIFA sett af stað kosningu um besta mark mótsins.

Sumarmessan: Þetta eru 10 flottustu mörk HM

HM í Rússlandi kláraðist í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir sigur á Króatíu í úrslitaleiknum. Sumarmessan gerði upp mótið á Stöð 2 Sport í gærkvöld og fór meðal annars yfir bestu mörk mótsins.

Sjá næstu 50 fréttir