Fleiri fréttir

Ronaldo refsaði Marokkó fyrir dýrkeyptan klaufaskap

Portúgal er í vænlegri stöðu en Marokkó er úr leik á HM í Rússlandi eftir eins marks sigur Portúgala í fyrsta leik dagsins. Mark Cristiano Ronaldo á fjórðu mínútu gerði út um leikinn.

Jens Lehmann yfirgefur Arsenal

Fyrrverandi markvörður félagsins verður ekki áfram hluti af þjálfarateyminu undir stjórn Unai Emery.

Wilshere yfirgefur Arsenal

Jack Wilshere mun ekki leika með Arsenal á næsta tímabili en hann staðfesti það á samfélagsmiðlum í gærvköld að hann myndi yfirgefa félagið í lok júní þegar samningur hans rennur út.

CSKA staðfestir komu Harðar

CSKA Moskva hefur staðfest komu íslenska landsliðsmannsins Harðar Björgvins Magnússonar til liðsins.

Svona var blaðamannafundurinn í Kabardinka

Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í Kabardinka þar sem Helgi Kolviðsson aðstoðarlandsliðsþjálfari sat fyrir svörum ásamt markverðinum Hannesi Þór Halldórssyni og framherjanum Alfreð Finnbogasyni.

Selfoss batt enda á sigurgöngu Þórs/KA

Selfoss og Þór/KA gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust í sjöttu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld, en fjórir leikir fóru fram í kvöld.

Vanur mýflugunum á Þingvallavatni

Á morgun færa strákarnir okkar sig yfir til Volgograd þar sem þeir mæta Nígeríu. Í þeirri borg taka á móti þeim erfiðar aðstæður. Mikill hiti og móskítófaraldur.

Hilmar Árni langfljótastur í tíu mörkin

Stjörnumaðurinn Hilmar Árni Halldórsson skoraði sitt tíunda mark í Pepsi-deild karla í sumar í sigri á KA á Akureyri í síðustu umferð. Hilmar Árni fær tækifæri til að bæta við marki í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir