Fleiri fréttir

Hannes: Við erum í vígahug

Hannes Þór Halldórsson var fljótur að hrista af sér tapið gegn Nígeríu og horfir brattur fram á veginn.

Kári veit ekkert um hvort hann fari til Tyrklands

Kári Árnason var á dögunum sagður hafa gert munnlegt samkomulag við tyrkneska liðið BB Erzurumspor. Hann var spurður út í stöðu sinna mála á blaðamannafundi landsliðsins í morgun.

Hodgson segir Loftus-Cheek vera betri en Ballack

Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace, segir að lærisveinn hans á síðasta tímabili hjá Palace, Rube Loftus-Cheek, sé betri leikmaður en Michael Ballack, fyrrum leikmaður Chelsea og þýska landsliðsins.

Grenjað úr hlátri í grenjandi rigningu

Þótt vonbrigðin hafi verið mikil í Volgograd í gærkvöldi virtust flestir landsliðsmenn Íslands vera búnir að taka gleði sína á nýjan leik á æfingasvæðinu í Kabardinka í morgun.

Kýldur í magann en boðar energí og trú

Við verðum að hugsa jákvætt. Ef við ætlum að fara í einhverja neikvæðni og depurð þá erum við aldrei að fara upp úr þessum riðli, segir Emil Hallfreðsson.

Pétur Örn flýgur heim í aðgerð

Einn fjögurra sjúkraþjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu hélt í dag til Íslands til að fá bót meina sinna eftir hjólreiðaslys á mánudaginn.

Sjá næstu 50 fréttir