Fleiri fréttir

Heimir: Ekki röng taktík

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var að vonum hundsvekktur eftir tapið gegn Nígeríu í kvöld.

Brasilíumenn nýttu sér uppbótartímann vel og unnu mikilvægan sigur

Brasilíumenn þurftu að skjóta oft og bíða lengi eftir mörkunum sínum á móti Kosta Ríka á HM í fótbolta í Rússlandi í dag en þau komu loksins í uppbótartíma. Mörk frá Philippe Coutinho og Neymar björguðu Brasilíumönnum frá mjög erfiðri stöðu í lokaumferðinni.

Þór/KA fer til Norður-Írlands

Íslandsmeistarar Þórs/KA lentu með Ajax, Wexford Youths og Linfield í undanriðli fyrir Meistaradeild Evrópu kvenna en dregið var í dag.

Vængstýfðir Ofurernir

Nígería hefur verið með á öllum heimsmeistaramótum frá 1994 ef frá er talið HM í Þýskalandi 2006. Nígeríumenn voru öflugir á HM 1994 og 1998 en á síðustu mótum hefur uppskeran verið rýr, þótt mannskapurinn hafi oftar en ekki verið öflugur.

Meiðsli breyta ekki áætlunum sem gerðar voru fyrir leikinn

Íslenska landsliðið mætir Nígeríu í Volgograd á heimsmeistaramótinu síðdegis í dag. Nígeríumenn eru án stiga eftir fyrsta leikinn en þeir eru vongóðir um að fá fyrstu stigin. Það er ljóst að Jóhann Berg verður ekki með í leiknum.

Króatar munu hvíla lykilmenn gegn Íslandi

Króatía er búið að tryggja sér farseðilinn í 16-liða úrslit á HM í Rússlandi þrátt fyrir að eiga eftir að leika einn leik í riðlinum, einmitt gegn Íslendingum.

Lak byrjunarlið Englands út?

Steve Holland, aðstoðarþjálfari enska landsliðsins, hefur gefið ensku pressunni eitthvað til að tala um því hann sást halda á blaði á æfingu sem sýnir byrjunarlið Englands í næsta leik á HM.

Fékk að passa íbúð landsliðsframherjans

Jesper Bergkvist fékk að upplifa draum margra og lifa sem atvinnumaður í fótbolta í nokkra daga. Hann vann keppni á samfélagsmiðlum og passar hús Marcus Berg á meðan á HM stendur.

Sjá næstu 50 fréttir