Fleiri fréttir

Sumarmessan: „Pickford er of feitur og of lítill“

Englendingar hefja leik á HM í Rússlandi í kvöld þegar þeir mæta Túnis í sínum fyrsta leik. Markmannsmálin voru eitt helsta hitamálið fyrir keppnina og ræddu strákarnir í Sumarmessunni markmenn enska liðsins í gærkvöld.

Þrumur og eldingar í bækistöð strákanna

Eftir sleitulaust sólskin frá því að íslenska landsliðið kom til Kabardinka, ferðamannabæsins við Svartahaf, laugardaginn 10. júní kom að því að ský dró fyrir sólu.

Belgarnir hlupu yfir nýliða Panama í seinni hálfleik

Landslið Panama var langt frá því að ná eins góðum úrslitum úr sínum fyrsta leik á HM eins og íslensku strákarnir um helgina. Belgar voru alltof sterkir fyrir Panamamenn og unnu 3-0 sigur á Panama í fyrsta leik G-riðils á HM í fótbolta í Rússlandi.

Sumarmessan: Hjörvar greinir frábæra frammistöðu Hannesar

Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í leik Íslands og Argentínu á HM á laugardag. Það var þó ekki það eina sem hann gerði í leiknum því Hannes varði oft meistaralega og átti stórbrotinn leik.

Rúnar Alex genginn til liðs við Dijon

Íslenski landsliðsmarkmaðurinn Rúnar Alex Rúnarsson mun leika með franska liðinu Dijon á næsta tímabili. Hann kemur til liðsins frá danska úrvalsdeildarliðinu Nordsjælland.

Kalinic rekinn heim til Króatíu

Nikola Kalinic hefur verið vikið úr HM hóp Króata eftir meiðslavandræði og ósætti við landsliðsþjálfarann Zlatko Dalic. Þetta staðfestu Króatar á fréttamannafundi í dag.

Kane ætlar sér gullskóinn á HM

Harry Kane ætlar sér að verða markakóngur HM í Rússlandi þrátt fyrir að hafa enn ekki skorað mark í lokakeppni stórmóts á ferlinum.

Svíar unnu Suður-Kóreumenn á VAR-víti

Svíar hefja leik á HM í fótbolta í Rússlandi þegar þeir mæta Suður Kóreumönnum í Nizhny Novgorod en þetta er annar leikurinn í F-riðli þar sem Mexíkó vann Þýskaland í gær. Mikið gekk á í aðdaganda leiksins.

Sumarmessan: Hjörvar tók Heimi á teppið fyrir seinar skiptingar

Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik í leik Íslands og Argentínu á laugardag. Vítaspyrnan var dæmd á meðan Íslendingar voru einum færri og er sérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason ósáttur með skiptingar íslenska liðsins.

Sumarmessan: Kokkurinn þakkaði Messi fyrir leikinn

Íslenska landsliðið er með kokk á vegum KSÍ sem sér um að elda ofan í strákana á HM í Rússlandi. Kokkurinn, Hinrik Ingi Guðbjargarson, beið hins vegar ekkert í eldhúsinu á meðan Ísland spilaði við Argentínu heldur var mættur inn á völlinn og tók í hendina á Messi eftir leik.

Eru Þjóðverjar nýjasta fórnarlamb bölvunarinnar?

Það er margtöluð tugga að það sé erfiðara að verja titla en vinna þá. Allir vilja ná úrslitum gegn ríkjandi meisturum og þar fram af götunum. Þjóðverjar fengu að kenna á "bölvun“ ríkjandi heimsmeistara í gær.

Strákarnir fengu pönnukökur í tilefni dagsins

Í dag er þjóðhátíðardagur Íslands, eins og allir þeir sem geta lesið og skilið þennan texta vita líklega. Þrátt fyrir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta hafi um ýmislegt að hugsa þessa dagana þá höfðu þeir tíma til þess að fagna deginum.

Strákarnir sendu markmanni Nígeríu baráttukveðju

Nígería er næsti andstæðingur Íslands á HM í fótbolta, liðin mætast næsta föstudag í Rostov. Þrátt fyrir að vera andstæðingar komandi viku tóku íslensku strákarnir sig saman og sendu nígeríska markmanninum Carl Ikeme baráttukveðju á samfélagsmiðlum.

Messi bað um treyjuna hans Birkis

Frægt augnablik frá EM í Frakklandi fyrir tveimur árum er þegar Cristiano Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við Aron Einar Gunnarsson eftir jafntefli Íslands og Portúgal. Aron Einar bað ekki um treyju Lionel Messi eftir leik Íslands og Argentínu í gær heldur bað Messi um treyju eins strákanna okkar.

Lozano hetjan í sigri Mexíkó

Mexíkó bar sigur úr býtum gegn Þýskalandi í fyrsta leik F-riðils á HM í Rússlandi en það var Hirving Lozano sem skoraði eina mark leiksins.

Rose: Southgate er harður í horn að taka

Danny Rose, leikmaður Englands og Tottenham Hotspur, segir að Gareth Southgate hafi sýnt það að í sínum öðrum leik með England að hann er harður í horn að taka, en í þeim leik setti hann Wayne Rooney á bekkinn.

Sjá næstu 50 fréttir