Fleiri fréttir

Selfoss batt enda á sigurgöngu Þórs/KA

Selfoss og Þór/KA gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust í sjöttu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld, en fjórir leikir fóru fram í kvöld.

Vanur mýflugunum á Þingvallavatni

Á morgun færa strákarnir okkar sig yfir til Volgograd þar sem þeir mæta Nígeríu. Í þeirri borg taka á móti þeim erfiðar aðstæður. Mikill hiti og móskítófaraldur.

Hilmar Árni langfljótastur í tíu mörkin

Stjörnumaðurinn Hilmar Árni Halldórsson skoraði sitt tíunda mark í Pepsi-deild karla í sumar í sigri á KA á Akureyri í síðustu umferð. Hilmar Árni fær tækifæri til að bæta við marki í kvöld.

Sögulegur sigur Japans á Suður-Ameríkuþjóð

Japanir unnu 2-1 sigur á tíu Kólumbíumönnum í fyrsta leik þjóðanna á HM í fótbolta í Rússlandi í dag. Yuya Osako skoraði sigurmarkið sautján mínútum fyrir leikslok.

Föstu leikatriðin vopn í búrinu

Við vissum nákvæmlega hvað við vildum gera en náðum ekki að fría okkur, segir Kári Árnason um föstu leikatriðin gegn Argentínu.

Eins nálægt alsælu og þú kemst

Yfirleikgreinandi íslenska landsliðsins var að vonum ánægður með hvernig tókst gegn Argentínu á laugardaginn. Hann segir vinnuna, að fara yfir argentínska liðið, hafa verið umfangsmikla en hún hafi gengið vel.

Enginn skapað fleiri færi en Trippier

Kieran Trippier átti góðan leik í hægri vængbakverðinum er England vann 2-1 sigur á Túnis í gærkvöldi en leikurinn var fyrsti leikur Englands á HM í Rússlandi.

Jorginho nálgast City

Manchester City eru að ganga frá samningum við Napoli um kaup á Jorginho en þessu greinir Sky Sports fréttastofan frá.

Helgi: Við getum unnið alla

Samvinna íslensku þjálfaranna á HM í Rússlandi er til mikillar fyrirmyndar. Þeir vinna vel saman og greinilegt er að það hefur skilað árangri hingað til að minnsta kosti.

Kane kom Englandi til bjargar á ögurstundu

Harry Kane reyndist hetja Englendinga er hann skoraði sigurmark liðsins í uppbótartíma í 2-1 sigri á Túnis í fyrstu umferð G-riðils á HM í knattspyrnu.

Sjá næstu 50 fréttir