Fleiri fréttir

Hásinin ekki slitin hjá Söru

Sara Björk Gunnarsdóttir segir að hásinin sé ekki slitin en hún þarf að fara í myndatöku og þá komi í ljós hversu alvarleg meiðsli hennar séu.

Draumur Söru varð að martröð

Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var að upplifa einn sinn stærsta draum þegar hún varð fyrsti Íslendingurinn til þess að spila úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Kænugarði í dag. Draumurinn breyttist hins vegar í martröð þegar Sara fór meidd af velli og horfði upp á liðsfélaga sína tapa leiknum í framlengingu.

Terry þarf ekki að mæta Chelsea þó Villa fari upp

John Terry yfirgaf Chelsea síðasta sumar eftir 19 ár hjá félaginu. Hann gekk í herbúðir Aston Villa og hafði Villa vinninginn yfir mörg úrvalsdeildarlið því hann gat ekki hugsað sér að mæta Chelsea. Nú er Villa einum leik frá því að tryggja sæti sitt í úrvalsdeildinni að nýju.

21 dagur í HM: Kraftaverkið í Bern

Merkilegt nokk þá er ofurþrenna Jóa Berg gegn Sviss ekki það merkilegasta sem hefur gerst á fótboltavelli í Bern. Í borginni fór nefnilega fram ótrúlegur úrslitaleikur á HM árið 1954.

Pepsimörkin: Línuvörðurinn gerir vel án þess að sjá atvikið

Valmir Berisha skoraði mark fyrir Fjölni í fyrri hálfleik leiksins gegn KR í fimmtu umferð Pepsi deildarinnar sem var dæmt af vegna rangstöðu. Aðstoðardómarinn lenti á réttri ákvörðun án þess að vita það að mati sérfræðinga Pepsimarkanna.

Stóra stundin rennur upp

Sara Björk Gunnarsdóttir röltir í dag inn á Valeriy Lobanovskyi-völlinn með liði sínu, Wolfsburg, sem mætir Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hún getur orðið fyrsta íslenska konan til þess að vinna keppnina.

Iniesta til Japan

Andres Iniesta er á leið til Japan og mun ganga í raðir Vissel Kobe en Iniesta lék sinn síðasta leik fyrir Barcelona á dögunum.

Lineker: Skiptir ekki máli hver er fyrirliði

Tilkynnt var í gær að Harry Kane myndi verða fyrirliði enska landsliðsins á HM í Rússlandi. Gary Lineker, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum markahrókur enska liðsins, segir of mikið vera gert úr fyrirliðastöðunni.

Sjáðu þegar Blikarnir voru rændir marki

Blikar voru rændir marki í leik sínum gegn Víkingi í Pepsi-deild karla í kvöld en dómarateymi leiksins mistókst að sjá að skot Gísla Eyjólfsson endaði fyrir innan marklínuna.

PSG sagt vilja semja við Buffon til fjögurra ára

Er Gianluigi Buffon ákvað að hætta hjá Juventus á dögunum tók hann fram að ekki væri víst að hann væri hættur í fótbolta. Hann stæði nefnilega frammi fyrir spennandi tækifærum.

Ólafur: Þurfum að endurskipuleggja allan okkar leik

„Þetta var jafn leikur og gat alveg dottið okkar megin en datt þeirra megin í dag, auðvitað eru það vonbrigði,“ sagði Ólafur Jóhannesson þjálfari Valsmanna eftir tapið í Grindavík í kvöld.

Árni skoraði bæði mörk Jönköpings

Árni Vilhjálmsson skoraði bæði mörkin er Jönköpings Södra gerði 2-2 jafntefli við Degerfors í sænsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld.

Man. Utd á eftir Fred

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, er þegar byrjaður að leita að leikmönnum til þess að styrkja sitt lið fyrir átökin næsta vetur.

Bale: Átti aldrei von á þessu

Walesverjinn Gareth Bale var bjartsýnn á að vinna bikara er hann gekk í raðir Real Madrid en velgengni liðsins í Meistaradeildinni hefur komið honum á óvart.

Aron fær nýtt samningstilboð hjá Cardiff

Aron Einar Gunnarsson hefur fengið tilboð um framlengingu á samningi sínum hjá velska liðinu Cardiff City, en núverandi samningur hans rennur út í sumar.

Afar viðburðarík vika hjá Kjartani Henry

Kjartan Henry Finnbogason og félagar hans hjá Horsens reyndust örlagavaldar í titilbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Kjartan Henry hefur orðið fyrir miklu áreiti, bæði jákvæðu og neikvæðu, undanfarna daga vegna þess.

Benitez: Þetta Liverpool lið betra en 2005 liðið

Rafael Benitez leiddi Liverpool til sigurs í Meistaradeild Evrópu árið 2005 í hinum fræga leik gegn AC Milan í Istanbúl. Jurgen Klopp gæti orðið fyrsti maðurinn til að leika það eftir þegar hann mætir með Liverpool til Kænugarðs og spilar við Real Madrid.

Sjá næstu 50 fréttir