Fleiri fréttir

Ólsarar höfðu betur á Ásvöllum

Víkingur Ólafsvík nældi sér í afar mikilvæg þrjú stig er liðið vann 1-0 sigur á Haukum á Ásvöllum en leikurinn var liður í fjórðu umferð Inkasso-deildarinnar.

Jói Berg: Ég reyndi að vera rómantískur

Árið hefur verið magnað hjá Jóhanni Berg Guðmundssyni sem var í lykilhlutverki hjá spútnikliði Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Hann fékk svo nýjan samning og er nýbúinn að trúlofa sig. Svo er HM fram undan. Þvílíkt ár.

Skilur ekki leikmenn sem vilja yfirgefa Liverpool

Eigandi Liverpool, John Henry, segist ekki skilja það afhverju leikmenn vilji fara frá félaginu. Philippe Coutinho fór frá Liverpool í janúar en þarf nú að horfa á fyrrum liðsfélaga sína spila í einum stærsta leik heims, úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu.

Sara Björk fer í myndatöku á morgun

Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir fer í myndatöku á morgun og það skýrist á næstu dögum hversu lengi hún verður frá keppni.

Sara Björk: Mun koma aftur sterkari en nokkru sinni fyrr

Það var viðburðarríkur dagur í lífi Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í gær. Hún varð fyrsti Íslendingurinn til þess að spila úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu áður en hún þurfti að fara meidd af velli í seinni hálfleik. Sara Björk tjáði sig um gærdaginn á Twitter í dag.

Eiður Smári var í besta sigurliði allra tíma í Meistaradeildinni

Eiður Smári Guðjohnsen var hluti af besta liði sem nokkur tíman hefur sigrað Meistaradeild Evrópu að mati fótboltasérfræðinga FourFourTwo. Eiður vann Meistaradeildina með Barcelona árið 2009 eftir sigur á Manchester United í úrslitaleiknum í Róm.

Aubameyang: Arsenal hefur staðnað síðustu ár

Pierre-Emerick Aubameyang kom til Arsenal í janúar og spilaði síðustu mánuðina af stjóratíð Arsene Wenger hjá félaginu. Aubameyang segir félagið hafa staðnað undir stjórn Wenger og er spenntur fyrir komandi tímum.

Hásinin ekki slitin hjá Söru

Sara Björk Gunnarsdóttir segir að hásinin sé ekki slitin en hún þarf að fara í myndatöku og þá komi í ljós hversu alvarleg meiðsli hennar séu.

Draumur Söru varð að martröð

Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var að upplifa einn sinn stærsta draum þegar hún varð fyrsti Íslendingurinn til þess að spila úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Kænugarði í dag. Draumurinn breyttist hins vegar í martröð þegar Sara fór meidd af velli og horfði upp á liðsfélaga sína tapa leiknum í framlengingu.

Terry þarf ekki að mæta Chelsea þó Villa fari upp

John Terry yfirgaf Chelsea síðasta sumar eftir 19 ár hjá félaginu. Hann gekk í herbúðir Aston Villa og hafði Villa vinninginn yfir mörg úrvalsdeildarlið því hann gat ekki hugsað sér að mæta Chelsea. Nú er Villa einum leik frá því að tryggja sæti sitt í úrvalsdeildinni að nýju.

Sjá næstu 50 fréttir