Fleiri fréttir

Ings: Mikill léttir

Danny Ings, leikmaður Liverpool, var að vonum ánægður með sitt fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni síðan október 2015 gegn WBA í gær.

Sanchez: Ég hef átt erfitt

Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, viðurkennir að það hafi verið erfitt fyrir hann að aðlagast aðstæðum hjá eins stóru liði og United er.

Sjáðu Salah jafna metið

Það voru aðeins tveir leikir spilaðir í ensku úrvaldsdeildinni í gær en það gerðist þó margt athyglisvert og þar á meðal það að Mohamed Salah jafnaði markamet ensku úrvalsdeildarinnar.

Keflvíkingar semja við Dag Dan

Dagur Dan Þórhallsson hefur skrifað undir samning við Keflavík og mun leika með liðinu í Pepsi deild karla.

Aron skoraði sigurmark Cardiff

Aron Einar Gunnarsson skoraði sigurmark Cardiff gegn Nottingham Forest í ensku 1. deildinni í fótbolta í kvöld.

Tíu marka sigur Fram

Fram er komið í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir tíu marka sigur á GG á Framvelli í dag.

Herrera skaut United í úrslit

Manchester United leikur til úrslita í ensku bikarkeppninni í fótbolta eftir sigur á Tottenham í undanúrslitunum á Wembley í dag.

Ian Wright: Wenger var látinn fara

Ian Wright, fyrrum leikmaður Arsenal og nú álitsgjafi hjá BBC, segist vera sannfærður um það að Arsene Wenger hafi verið látinn fara en ekki að hann hafi sjálfur ákveðið að láta af störfum.

Brandur genginn til liðs við FH

FH hefur gengið frá kaupum á færeyska landsliðsmanninum Brand Olsen frá danska liðinu Randers en Fimleikafélagið staðfesti þetta fyrr í dag.

Viera: Ánægður þar sem ég er

Patrick Viera, fyrrum fyrirliði Arsenal og nú stjóri New York City, segir að það sé algjör heiður að vera orðaður við stjórastöðu Arsenal en hann sé hinsvegar mjög ánægður þar sem hann er.

Özil: Wenger var ástæðan afhverju ég kom

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, hefur farið fögrum orðum um stjóra sinn Arsene Wenger sem tilkynnti það í gær að hann myndi hætta með liðið eftir tímabilið.

Conte: Léttara fyrir Mourinho

Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að José Mourinho hafi átt léttara verk að vinna á sínum tíma hjá Chelsea heldur en hann.

Mourinho setur Pogba áskorun að standa sig

Jose Mourinho segist hafa látið Paul Pogba vita af því að hann búist við ákveðnum staðli frá honum í öllum leikjum. Pogba hefur verið mjög sveiflukenndur í síðustu leikjum.

Ásgeir framlengir við KA

Húsvíkingurinn Ásgeir Sigurgeirsson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við KA-menn.

KR afhjúpaði nýja bláa treyju

KR hitaði upp fyrir tímabilið sem framundan er með upphitunarkvöldi á Rauða ljóninu á Seltjarnarnesi í kvöld. Þar var meðal annars afhjúpaður nýr varabúningur félagsins.

Sjá næstu 50 fréttir