Fleiri fréttir

Blikar fara í Evrópubaráttu

Í upphitunarþætti Pepsimarkanna fyrir komandi tímabil var farið yfir öll lið deildarinnar og spáð í gengi þeirra. Sérfræðingarnir spáðu FH og Breiðabliki í 3. og 4. sæti deildarinnar.

City vill fimmta Brassann

Varnarmaðurinn Lucas Halter er undir smásjá Englandsmeistara Manchester City en Sky Sports fréttaveitan greinir frá þessu.

Gerrard: Salah bestur á plánetunni

Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool, fer fögrum orðum um framherjan Mohamed Salah og segir hann besta leikmann plánetunnar.

Chamberlain ekki með á HM

Alex Oxlade-Chamberlain er alvarlega meiddur á hné og verður frá í lengri tíma en þetta staðfestir Liverpool í dag. Hann meiddist í Meistaradeildinni í gær.

Landsliðsfyrirliðinn að spila frábærlega

Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir heldur áfram að spila frábærlega fyrir lið sitt, Wolfsburg í Þýskalandi, en í kvöld skoraði hún eitt marka liðsins í 4-0 sigri á Jena.

Vináttuleikur við Frakka í október

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun spila við franska landsliðið í vináttuleik í október en leikið verður í Frakklandi.

Spurningamerkin of mörg í Vesturbænum

Í upphitunarþætti Pepsimarkanna fyrir komandi tímabil var farið yfir öll lið deildarinnar og spáð í gengi þeirra. Sérfræðingarnir spáðu KR og KA í 5. og 6. sæti deildarinnar.

Bryndís Lára snýr aftur til Akureyrar

Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir er gengin til liðs við Íslandsmeistara Þórs/KA á ný eftir að hafa hætt tímabundið í lok síðasta tímabils.

ÍBV sækir franskan framherja

ÍBV hefur samið við franskan framherja að nafni Guy Gnabouyou. Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, staðfesti komu leikmannsins við Fótbolta.net.

Vieira tilbúinn ef kallið kemur

Arsenal-goðsögnin Patrick Vieira segist vera tilbúinn til þess að taka við liði Arsenal af Arsene Wenger ef félagið hefur áhuga á því að ráða hann í vinnu.

Chamberlain alvarlega meiddur

Alex Oxlada-Chamberlain verður að öllum líkindum lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Liverpool gegn Roma í Meistaradeildinni í gærkvöldi.

„Gott að einhver hafi trú á okkur“

Upphitunarþáttur Pepsimarkanna var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem farið var yfir öll lið deildarinnar og spáð í komandi tímabil. Sérfræðingarnir settu Fjölni og Keflavík í 9. og 10. sæti deildarinnar

Dýrmæt stig í súginn hjá Cardiff

Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff töpuðu mikilvægum stigum í ensku B-deildinni í kvöld er liðið tapaði 3-1 gegn Derby á útivelli.

Kaldar kveðjur til fyrrum sérfræðinga

Upphitunarþáttur Pepsimarkanna var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem farið var yfir öll lið deildarinnar og spáð í komandi tímabil. Víkingi R. og bikarmeisturum ÍBV var spáð falli úr deildinni.

Rúnar: Himinlifandi með þessa spá

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var alls ekki ósáttur við að KR væri spáð fjórða til fimmta sæti í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í dag.

Spá því að Valur verji titilinn

Fyrirliðar, þjálfarar og forráðamenn liðanna í Pepsi-deild karla spá því að Valur verði Íslandsmeistari og að bikarmeistarar ÍBV falli.

Grobbelaar er enn á svörtum lista í Róm

Þar sem Liverpool og Roma mætast í Meistaradeildinni í kvöld er mikið verið að rifja upp sögulegan úrslitaleik félaganna í Evrópukeppninni árið 1984.

Sjá næstu 50 fréttir