Fleiri fréttir

Klopp veit ekkert um meiðsli Lovren

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að meiðsli Dejan Lovren, varnarmanns Liverpool, séu ekki alvarleg en Lovren fór af velli meiddur í leiknum gegn Bournemouth í gær.

Ekkert fær Bayern stöðvað

Bayern München rúllaði yfir Borussia Mönchengladbach, 5-1, á heimavelli í dag en Bayern er nú þegar orðið þýskur meistari.

Salah með 30. markið í öruggum sigri Liverpool

Liverpool lenti í engum vandræðum með Bournemouth á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Eftir að hafa slegið út Man. City úr Meistaradeildinni í vikunni unnu Liverpool 3-0 sigur á Bournemouth á Anfield í dag.

Erfiður en mikilvægur sigur Cardiff

Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn er Cardiff vann afar mikilvægan sigur Norwich, 2-0, en bæði mörkin komu á síðustu fimm mínútum leiksins.

Andri Rúnar með þrennu

Andri Rúnar Bjarnason átti stórleik fyrir Helsingborg í sænsku 1. deildinni í dag.

James Rodriguez derby og Mohamed Salah derby

Tveir leikmenn liðanna sem mætast í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í ár þekkja mjög vel til í herbúðum mótherjanna. Þetta eru Egyptinn Mohamed Salah og Kólumbíumaðurinn James Rodriguez.

Mestar líkur á úrslitaleik milli Liverpool og Real Madrid

Liverpool slapp við stórliðin Real Madrid og Bayern München og það eru nú mestar líkur á því að Liverpool komist í úrslitaleikinn á Ólympíuleikvanginum í Kiev ef marka má spænska fótboltastærðfræðinginn Mister Chip.

Dyche bestur í mars

Sean Dyche, stjóri Burnley sem Jóhann Berg Guðmundsson leikur með, var í dag valinn stjóri marsmánaðar í enska boltanum.

Liverpool slapp við risana

Liverpool mun spila við AS Roma í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var nú fyrir hádegi.

Salah róar stuðningsmenn Liverpool með þessum orðum

Mohamed Salah hefur verið stórkostlegur á sínu fyrsta tímabili með Liverpool. Stuðningsmenn Liverpool fagna því en óttast líka janframt innst inni að missa Salah eins og Luis Suarez og Philippe Coutinho sem pressuðu báðir á því að losna frá félaginu.

Harry Kane sárnaði meðferðin hjá nettröllunum

Tottenham maðurinn Harry Kane hefur unnið gullskó ensku úrvalsdeildarinnar tvö tímabil í röð en nú stendur honum mikil ógn af Egyptanum Mohammad Salah hjá Liverpool. Kane fékk markanefndina til að hjálpa sér í baráttunni og það sló ekki alveg í gegn á stóra internetinu.

48 liða HM í Katar 2022?

Suður-ameríska knattspyrnusambandið sendi í vikunni fyrirspurn á FIFA um að taka upp 48 liða HM í Katar 2022 en áætlun FIFA um að stækka mótið átti að taka gildi síðar.

Bolt boðið að koma aftur til Dortmund

Margfaldur Ólympíumeistari í spretthlaupi, Usain Bolt, mun æfa með þýska fótboltaliðinu Borussia Dortmund í þrjár vikur eftir að hafa heillað félagið í mars.

Ótrúleg endurkoma í Austurríki

Atletico Madrid, Olympique Marseille og Atletico Mardrid eru komin í undanúrslit Evrópudeildarinnar ásamt Arsenal en átta liða úrslitin kláruðust í kvöld.

Ramsey og Welbeck komu Arsenal til bjargar

Arsenal komst í hann krappann gegn CSKA Moskvu í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar en Arsenal náði jafntefli í kvöld 2-2. Samanlagt fer Arsenal áfram 6-3.

Sjá næstu 50 fréttir