Fleiri fréttir

Er ennþá að koma sjálfum mér á óvart

Andri Rúnar Bjarnason byrjar tímabilið með Helsingborg af krafti en hann skoraði þrennu um helgina. Hefur hann skorað fimm mörk og lagt upp önnur tvö í fyrstu fimm leikjum tímabilsins. Honum fannst það mikill léttir að ná að brjóta ísinn.

Vidic: Leikmennirnir þurfa að sýna hungur

Nemanja Vidic, fyrrum varnarjaxl Manchester United, segir að sóknaruppbygging Man. Utd sé of hæg og liðið þurfi að sýna meiri hungur en United tapaði gegn WBA í dag.

PSV meistarar í Hollandi

PSV varð í dag hollenskur meistari þegar liðið hafði betur gegn erkifjendum sínum í Ajax

Klopp veit ekkert um meiðsli Lovren

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að meiðsli Dejan Lovren, varnarmanns Liverpool, séu ekki alvarleg en Lovren fór af velli meiddur í leiknum gegn Bournemouth í gær.

Ekkert fær Bayern stöðvað

Bayern München rúllaði yfir Borussia Mönchengladbach, 5-1, á heimavelli í dag en Bayern er nú þegar orðið þýskur meistari.

Salah með 30. markið í öruggum sigri Liverpool

Liverpool lenti í engum vandræðum með Bournemouth á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Eftir að hafa slegið út Man. City úr Meistaradeildinni í vikunni unnu Liverpool 3-0 sigur á Bournemouth á Anfield í dag.

Erfiður en mikilvægur sigur Cardiff

Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn er Cardiff vann afar mikilvægan sigur Norwich, 2-0, en bæði mörkin komu á síðustu fimm mínútum leiksins.

Andri Rúnar með þrennu

Andri Rúnar Bjarnason átti stórleik fyrir Helsingborg í sænsku 1. deildinni í dag.

Sjá næstu 50 fréttir