Fleiri fréttir

Heimir: Hinn dæmigerði Íslendingur er fullur bjartsýni

Heimir Hallgrímsson, þjálfari Ísland, segir að Íslendingar séu fullir bjartsýni fyrir heimsmeistaramótið en samt sem áður séu þeir einnig raunsæir. Hann segir þjóðina ekki vera hissa á að Ísland hafi komist á HM.

Strákarnir hans Lars kláruðu Ástralíu

Lars Lagerback og lærisveinar hans í norska landsliðinu unnu 4-1 sigur á Ástralíu í vináttuleik í Noregi í kvöld. Leikið var á Ullevaal í Osló.

FH fær hægri bakvörð

Hin sautján ára gamli Egill Darri Makan Þorvaldsson er genginn í raðir FH og skrifað hann undir tveggja ára samning við félagið.

LA Galaxy staðfesti Zlatan

Bandaríska liðið LA Galaxy staðfesti komu sænska framherjans Zlatan Ibrahimowic á Twitter síðu sinni í dag.

43 marka tvíeyki ekki með Argentínu á HM

Landsliðsþjálfari Argentínu, Jorge Sampaoli, telur ólíklegt að markahrókarnir Paulo Dybala og Mauro Icardi fái að fara með á HM í Rússlandi þar sem Argentína mætir Íslandi í fyrsta leik.

Orri Sigurður til Ham-Kam

Orri Sigurður Ómarsson er genginn til liðs við norska 1. deildarliðið Ham-Kam á láni.

Íslensku stelpurnar upp um eitt sæti

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta færir sig upp um eitt sæti á styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem gefinn var út í dag.

U21 tapaði í Írlandi

Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði 3-1 fyrir Írlandi í vináttulandsleik en leikið var á Tallaght leikvanginum í suður Dublin.

Danir mörðu Panama

Danir mörðu Panama í vináttulandsleik á heimavölli Bröndby í kvöld en leikurinn var ekki mikið fyrir augað. Einungis eitt mark var skorað og lokatölur 1-0 sigur Dana.

Sara Björk á skotskónum í Íslendingaslag

Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg í 5-0 stórsigri liðsins gegn Slavia Prague í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Zlatan á leið til Bandaríkjanna

Zlatan Ibrahimovic hefur yfirgefið Manchester United eftir að hann og félagið hefði komist að sameiginlegri niðurstöðu um að rifta samningnum, eins og Vísir greindi frá í dag. Zlatan er á leið til Bandaríkjanna.

Svona var blaðamannafundur Freys

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar tvo leiki í undankeppni HM 2019 í byrjun apríl. Vísir var með beina textalýsingu frá Laugardalsvelli þar sem Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari tilkynnir landsliðshópinn fyrir það verkefni.

Sjá næstu 50 fréttir