Fleiri fréttir

Jón Daði tapaði gegn gömlu félögunum

Íslendingarnir tveir sem voru í eldlínunni í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld, Jón Daði Böðvarsson og Birkir Bjarnason, töpuðu báðir sínum leikjum með liðum sínum Reading og Aston Villa.

Varamaðurinn Yedder henti United úr Meistaradeildinni

Manchester United er dottið úr leik í Meistardeildar Evrópu, en Sevilla er komið áfram á kostnað United í 8-liða úrslitin eftir leik liðanna á Old Trafford í kvöld. Lokatölur 2-1 fyrir Spánverjana.

KR-ingar sömdu við Norður-Írann

Varnarmaðurinn Albert Watson er genginn til liðs við KR og spilar með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar en þetta er staðfest á heimasíðu KR.

Þjálfari Napoli með karlrembustæla

Karlkyns íþróttafréttamenn á Ítalíu tóku upp hanskann fyrir kvenkyns kollega sinn er þjálfari Napoli var með stæla við konuna.

Meiddur Gylfi hljóp meira en félagar sínir

Þó svo Gylfi Þór Sigurðsson hafi meiðst eftir rúmlega 20 mínútna leik um síðustu helgi þá var hann samt duglegri en allir félagar sínir að hlaupa í leiknum gegn Brighton.

Pellegrino rekinn frá Southampton

Southampton hefur rekið Mauricio Pellegrino úr starfi sínu sem stjóri liðsins, en liðið hefur einungis einn af síðustu sautján leikjum sínum.

Viðar Örn á skotskónum í sigri Tel Aviv

Viðar Örn Kjartansson skoraði sitt tíund mark í deildinni þetta tímabilið þegar hann skoraði annað mark Maccabi Tel Aviv í 2-0 sigri á Maccabi Petach Tikva.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.