Fleiri fréttir

Bayern tapaði þriðja leiknum í Leipzig

RasenBallsport Leipzig varð þriðja liðið þetta til þess að vinna Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í dag, en Leipzig hafði betur, 2-1, í viðureign liðanna í dag.

Jose Mourinho: Ég kenni öllum um

Jose Mourinho, þjálfari Manchester United, var ekki sáttur með spilamennsku sinna manna eftir sigurinn á Brighton í gær.

Salah sló met Torres og nálgast Rush

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool, sló í gær met Fernando Torres um flest mörk skoruð á sínu fyrsta tímabili fyrir Liverpool. Salah nálgast einnig met Ian Rush.

Arnór Ingvi skaut Malmö í úrslit

Arnór Ingvi Traustason reyndist hetja Malmö gegn Östersunds FK í undanúrslitum sænska bikarsins en Malmö vann 1-0 sigur er liðin mættust í kuldanum í Östersund í kvöld.

KA burstaði Þrótt

KA skellti Þrótti í síðustu umferð A-deild Lengjubikarsins í dag en lokatölur urðu 5-1 sigur norðanmanna er liðin mættust í Egilshöll í dag.

VAR notað á HM

Myndbandsaðstoðardómarar verða notaðir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar þar sem Ísland keppir eins og heimurinn veit, en þetta staðfesti alþjóða knattspyrnusambandið í gærkvöldi.

West Ham fjölgar lögreglumönnum á vellinum

Fjórir áhorfendur hlupu inn á völlinn í síðasta heimaleik West Ham og því þarf ekki að koma á óvart að félagið ætli að taka öryggisgæsluna fastari tökum í næsta leik.

Annar sigur Fram í röð

Fram kláraði Njarðvík í 5. umferð A-deild Lengjubikarsins, en sigurmarkið kom tíu mínútum fyrir leikslok.

Valsmenn óstöðvandi í Lengjubikarnum

Valur heldur áfram að gera það gott á undirbúningstímabilinu í knattspyrnu, en í kvöld unnu þeir 3-1 sigur á öðru Pepsi-deildarliði, ÍBV, en leikið var á Valsvellinum í kvöld.

Eftirlíking af nýju treyjunni komin í sölu

Rétt rúmur sólahringur er síðan KSÍ og Errea afhjúpuðu nýju landsliðstreyju íslensku landsliðanna í fótbolta. Fór hún í sölu í verslunum í gær og eru eftirlíkingar af henni strax komnar í sölu.

Svona var blaða­manna­fundur Heimis

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hvaða leikmenn fara með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna þar sem Ísland spilar tvo vináttulandsleiki.

Sjá næstu 50 fréttir