Fleiri fréttir

Markametið komið í stórhættu

Mohamed Salah skoraði fjögur í stórsigri Liverpool um helgina og er kominn með 28 mörk í deildinni. Hann vantar aðeins fjögur mörk í síðustu leikjunum til að bæta markamet deildarinnar í 20 liða deild.

Conte hrósar Morata

Antonio Conte, stjóri Chelsea, hrósaði karakter Alvaro Morata, framherja sínum hjá Chelsea, eftir að hann skoraði fyrra mark Chelsea í 2-1 bikarsigri á Leicester í gær. Morata hafði gengið í gegnum mikla markaþurrð fram að þessu marki.

Ter Stegen grátbiður Iniesta um að vera áfram

Marc-Andre ter Stegen, markvörður Barcelona, nánast grátbiður Andres Iniesta, fyrirliða sinn, um að vera áfram hjá félaginu eftir yfirstandandi tímabil. Lið frá Kína vill klófesta þann spænska og hann verður að ákveða sig á næstu vikum.

Ronaldo: Ekki bera aðra saman við mig

Cristiano Ronaldo segir í nýjustu auglýsingu Nike að það verði enginn borinn saman við hann og að hann hafi byrjað að trúa því að hann gæti verið besti leikmaður í heimi þegar hann lék með Manchester United.

Ronaldo skoraði fjögur eftir Íslandsdvölina

Cristiano Ronaldo skoraði fjögur mörk þegar Real Madrid vann 6-3 sigur á Girona en leikurinn var afar hraður og mikið fyrir augað. Ronaldo var á Íslandi fyrr í vikunni og það er ljóst að hann hefur notið tímans hér því í kvöld var kappinn funheitur.

Bayern tapaði þriðja leiknum í Leipzig

RasenBallsport Leipzig varð þriðja liðið þetta til þess að vinna Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í dag, en Leipzig hafði betur, 2-1, í viðureign liðanna í dag.

Jose Mourinho: Ég kenni öllum um

Jose Mourinho, þjálfari Manchester United, var ekki sáttur með spilamennsku sinna manna eftir sigurinn á Brighton í gær.

Salah sló met Torres og nálgast Rush

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool, sló í gær met Fernando Torres um flest mörk skoruð á sínu fyrsta tímabili fyrir Liverpool. Salah nálgast einnig met Ian Rush.

Arnór Ingvi skaut Malmö í úrslit

Arnór Ingvi Traustason reyndist hetja Malmö gegn Östersunds FK í undanúrslitum sænska bikarsins en Malmö vann 1-0 sigur er liðin mættust í kuldanum í Östersund í kvöld.

KA burstaði Þrótt

KA skellti Þrótti í síðustu umferð A-deild Lengjubikarsins í dag en lokatölur urðu 5-1 sigur norðanmanna er liðin mættust í Egilshöll í dag.

VAR notað á HM

Myndbandsaðstoðardómarar verða notaðir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar þar sem Ísland keppir eins og heimurinn veit, en þetta staðfesti alþjóða knattspyrnusambandið í gærkvöldi.

West Ham fjölgar lögreglumönnum á vellinum

Fjórir áhorfendur hlupu inn á völlinn í síðasta heimaleik West Ham og því þarf ekki að koma á óvart að félagið ætli að taka öryggisgæsluna fastari tökum í næsta leik.

Sjá næstu 50 fréttir