Fleiri fréttir

Schmelzer skaut Dortmund áfram á elleftu stundu

Borussia Dortmund er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar þökk sé Marcel Schmelzer. Salzburg henti Real Sociedad úr keppni og FH-banarnir í Braga náðu ekki að snúa við taflinu gegn Marseille.

Fyrsti titill Péturs með Val

Valsstúlkur eru Reykjavíkurmeistarar kvenna í fótbolta eftir 3-1 sigur á grönnum sínum í KR, en leikið var í Egilshöllinni í kvöld.

Balotelli og félagar úr leik

Lokomotiv Moskva er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 4-2 sigur samanlagt á Nice, en síðari leikur liðanna í kvöld endaði með 1-0 sigri Moskvumanna.

„Þurfum mesta fótboltakraftaverk sögunnar“

Við þurfum stærsta kraftaverk knattspyrnusögunnar gegn Arsenal, segir Graham Potter, stjóri Östersund, en liðin mætast í síðari leik liðanna í Evrópudeildinni í dag. Österstund tapaði fyrri leiknum 3-0.

Mourinho við blaðamann: „Má ég knúsa þig?“

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var ánægður með blaðamann BT Sport er hann spurði stjórann út í frammistöðu Skotans Scott McTominay í Meistaradeildarleik gegn Sevilla í kvöld.

Firmino ekki ákærður

Enska knattspyrnusambandið mun ekki ákæra Roberto Firmino, framherja Liverpool, fyrir meinta kynþáttafordóma hans í garð Mason Holgate, varnarmanns Everton.

Real kláraði Leganes

Real Madrid kláraði Leganes í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld eftir að hafa lent undir, en lokatölur urðu 3-1 sigur spænsku meistarana.

Pogba á bekknum gegn Sevilla

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, verður varamaður í kvöld í leik liðsins gegn Sevilla í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. BBC greinir frá þessu á vef sínum.

Ginola að verða pabbi á sextugsaldri

Fótboltakempan og fyrirsætan David Ginola verður faðir á þessu ári en unnusta hans, sem er 23 árum yngri en hann, á von á sér síðar á árinu.

Semedo handtekinn fyrir mannrán

Ein helsta vonarstjarna Portúgala í fótboltanum, Ruben Semedo, er á einhverri undarlegri vegferð í lífinu en hann situr nú í fangelsi grunaður um mannrán.

Wenger: Guardiola vildi koma í Arsenal

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur greint frá því að Pep Guardiola, stjóri Man. City, hafi heimsótt hann þegar hann var leikmaður Barcelona og vildi Guardiola ganga í raðir Arsenla.

Messi braut loks ísinn gegn Chelsea │ Sjáðu mörkin

Chelsea og Barcelona gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, en Lionel Messi tókst loksins að skora gegn Chelsea. Áður hafði hann spilað átta leiki gegn liðinu án þess að skora mark.

Bayern rústaði Besiktas │ Sjáðu mörkin

Bayern München rúllaði yfir Besiktast í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, en þetta var fyrsti útsláttarleikur Besiktast í Meistaradeild Evrópu. Hann endaði með 5-0 tapi.

Glenn í Árbæinn

Jonathan Glenn er genginn í raðir Fylkis og mun leika með liðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar, en samningurinn er til tveggja ára.

Samherji Gylfa skrifar undir samning

Idrissa Gana Gueye, miðjumaður og samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, hefur skrifað undir nýjan samning við Everton sem gildir til tímabils 2022.

Sjá næstu 50 fréttir