Fleiri fréttir

Willian: Mourinho er frábær stjóri

Willian, leikmaður Chelsea, fór fögrum orðum um fyrrum stjóra sinn José Mourinho í viðtali í gær en þá var hann spurður út í stórleikinn um helgina.

Conte: Þetta er búið

Antonio Conte, stjóri Chelsea, segist vilja hætta öllum deilum við kollega sinn hjá Manchester United, José Mourinho, en þeir félagarnir hafa verið að elda grátt silfur saman síðan sá ítalski kom til Chelsea.

Troy Deeney hetja Watford

Troy Deeny skoraði sigurmark Watford gegn Gylfa Þór og félögum í Everton í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Ronaldo með tvö í sigri Real

Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Real Madrid gegn Alaves er liðið komst í 51 stig í þriðja sæti deildarinnar.

Jón Daði skoraði jöfnunarmark Reading

Jón Daði Böðvarsson skoraði jöfnunarmark Reading í 3-3 jafntefli gegn Derby County í dag á meðan Birkir Bjarnason sat allan tímann á varamannabekk Aston Villa gegn Sheffield Wednesday.

Enn lengist biðin hjá Burnley

Leikmenn Burnley voru farnir að sjá fyrsta sigurinn frá því um miðjan desember í greipum sér þegar Manolo Gabbadini jafnaði metin fyrir Southampton undir lok leiksins á Turf Moor í dag

Liverpool í annað sætið

Liverpool fór upp fyrir Manchester United í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 4-1 sigri á West Ham á heimavelli sínum í dag

Wolfsburg heldur áfram að vinna

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur í þýska liðinu Wolfsburg styrktu stöðu sína á toppi Bundesligunnar með sigri á Sand í dag.

Butland gaf Leicester jafntefli

Ótrúlegt sjálfsmark Jack Butland kom í veg fyrir að Stoke næði í sinn annan útisigur á tímabilinu þegar liðið sótti Leicester heim á King Power völlinn í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Ítölsku martröðinni lokið

Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir eru loks búnar að fá lok í deilur sínar við ítalska félagið Verona og hefur samningum þeirra við félagið verið rift

Sektaðir ef síminn er á matarborðinu

Leikmenn Stoke mega ekki vera í símanum yfir hádegismatnum eftir að Paul Lambert tók við liðinu. Þessu uppljóstraði Xherdan Shaqiri í viðtali við Sky Sports.

Upphitun: Jói Berg og Gylfi mæta aftur til leiks

Íslensku landsliðsmennirnir fengu báðir frí frá fótboltaleikjum síðustu helgi þar sem lið þeirra eru dottin út úr ensku bikarkeppninni. Þeir mæta hins vegar aftur til leiks í dag þegar enska úrvalsdeildin fer aftur af stað.

Neymar fær ekki hjálp frá FIFA

Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA ætlar ekki að styðja Neymar í baráttu sinni við Barcelona í deilum um ógreiddar bónusgreiðslur.

Lennon hetja FH

Steven Lennon tryggði FH stig gegn HK þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í Kórnum í kvöld.

Jafnt hjá Íslendingaliðunum

Íslendingaliðin Horsens og Randers mættust í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og skildu jöfn 1-1.

AC Milan mætir Arsenal í Evrópudeildinni

Arsenal hafði ekki heppnina með sér þegar dregið var í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar. Lærisveinar Arsene Wenger eru á leiðinni til Ítalíu.

„Hann er ofmetnasti leikmaðurinn á plánetunni“

Arsenal er komið áfram í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar og það þrátt fyrir að enska liðið hafi tapað heimaleiknum sínum á móti sænska liðinu Östersund í gær. Eftir leikinn fengu leikmenn Arsenal, og þá sérstaklega einn leikmaður liðsins, að heyra það frá goðsögn úr enska boltanum.

Enn apahljóð árið 2018?

Michy Batshuayi, framherji Dortmund, varð fyrir kynþáttaníði er hann lék með liði sínu á Ítalíu í gær.

Fonte að fá risasaming í Kína

Jose Fonte, varnarmaður West Ham, er nálægt því að komast að samkomulagi við kínverska félagið Dalian Yifang. Þetta herma heimildir Sky Sports.

Schmelzer skaut Dortmund áfram á elleftu stundu

Borussia Dortmund er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar þökk sé Marcel Schmelzer. Salzburg henti Real Sociedad úr keppni og FH-banarnir í Braga náðu ekki að snúa við taflinu gegn Marseille.

Fyrsti titill Péturs með Val

Valsstúlkur eru Reykjavíkurmeistarar kvenna í fótbolta eftir 3-1 sigur á grönnum sínum í KR, en leikið var í Egilshöllinni í kvöld.

Balotelli og félagar úr leik

Lokomotiv Moskva er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 4-2 sigur samanlagt á Nice, en síðari leikur liðanna í kvöld endaði með 1-0 sigri Moskvumanna.

Sjá næstu 50 fréttir