Fleiri fréttir

Salah segir að það sé meira á leiðinni

Mohamed Salah, vængmaður Liverpool, segir að það sé meira á leiðinni frá Salah, en hann hefur skorað 30 mörk á sínu fyrsta tímabili hjá Liverpool. Hann skoraði eitt af fimm mörkum Liverpool í sigrinum á Porto á Meistaradeildinni.

Enn og aftur heldur Juventus hreinu í deildinni

Juventus skaust í toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Torino á útivelli í dag, en Juventus hefur verið duglegt við að halda hreinu í ítölsku úrvalsdeildinni.

Horsens í fjórða sætið eftir sigur

Kjartan Henry Finnbogason spilaði allan leikinn fyrir AC Horsens sem vann 2-0 sigur á FC Helsingör á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Conte: Veikleikar Barcelona eru án boltans

Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að lærisveinar hans þurfi að nýta sér veikleika Barcelona á þriðjudaginn þegar liðin mætast í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Conte segir að veikleikar Börsunga felist í því þegar þeir eru ekki með boltann.

Coventry lítil mótstaða fyrir Brighton

Brighton Albion lenti ekki í teljandi vandræðum með D-deildarlið Coventry City í ensku bikarkeppninni í kvöld. Lokatölur urðu 3-1 sigur Brighton, en leikið var í Brighton.

Ekkert fær Barcelona stöðvað

Barcelona heldur áfram taplausu hrinu sinni í spænsku úrvalsdeildinni, en í dag vann liðið sinn nítjánda sigur á tímabilinu þegar liðið vann 2-0 útisigur á Eibar.

Cardiff skaust upp fyrir Aston Villa

Birkir Bjarnason spilaði allan leikinn fyrir Aston Villa sem tapaði 2-0 gegn Fulham á útivelli, en Villa er að berjast á toppi deildarinnar.

Vandræði WBA halda áfram

Southampton er komið í átta liða úrslit enska bikarsins eftir 2-1 sigur á vandræðaliði West Bromwich Albion, en leikmenn WBA höfðu verið mikið í umræðunni síðasta sólarhring fyrir miður gáfuleg atvik.

Bremen varð af mikilvægum stigum

Aron Jóhannsson spilaði í 74 mínútur þegar lið hans Werder Bremen tapaði 1-0 gegn Freiburg á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

Rosalegur mánuður framundan hjá Chelsea

Það er heldur betur þétt leikjadagskráin framundan hjá Englandsmeisturum Chelsea, en þeir eru í baráttu á flestum þeim vígstöðvum sem hægt er að berjast á.

Fjölnir kom til baka í Reykjaneshöllinni

Keflavík og Fjölnir skildu jöfn í A-riðli Lengjubikars karla í kvöld, en leikurinn endaði með 2-2 jafntefli eftir að Keflavík hafði komist í 2-0.

Mahrez á Vardy og Leicester áfram

Leicester er komið í átta liða úrslit enska bikarsins eftir 1-0 sigur á B-deildarliði Sheffield United á heimavelli í kvöld.

Rúnar og félagar elta toppliðin

Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í Nordsjælland halda áfram að elta toppliðin í dönsku úrvalsdeildinni eins og skugginn. Þeir unnu 2-1 sigur á OB í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir