Fleiri fréttir

Mbappe, Neymar og Cavani hættulegastir í Evrópu

Edinson Cavani, Neymar og Kylian Mbappe eru besta sóknarþrenning Evrópu, en Bleacher Report hefur tekið saman gögn um alla sóknarmenn í fimm stærstu deildum Evrópu og Meistaradeildinni til þess að skoða hverjir eru hættulegastir fram á við.

Viktor Karl æfir með Tromsø

Viktor Karl Einarsson, miðjumaður AZ Alkmaar, er nú á reynslu hjá norska úrvalsdeildarliðinu, Tromsø. Þessu greinir bæjarvefurinn í Tromsø frá.

Helgi Valur kominn heim

Helgi Valur Daníelsson er kominn heim og búinn að skrifa undir samning við Fylki. Félagið tilkynnti þetta í dag.

Áhugi á Herði frá Rússlandi

Rússneska félagið Rostov hefur áhuga á Herði Björgvin Magnússyni og mun gera Bristol City tilboð í leikmanninn nú í janúar, samkvæmt heimildum Bristol Post.

Giggs tekinn við Wales

Ryan Giggs er orðinn landsliðsþjálfari Wales, en velska knattspyrnusambandið greindi frá því í dag.

Times: Liverpool getur unnið Meistaradeildina

Liverpool er á meðal þeirra liða sem geta unnið Meistaradeild Evrópu að mati Paul Joyce hjá The Times eftir frábæran sigur liðsins á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Cyrille Regis er látinn

Cyrille Regis, fyrrum framherji West Bromwich Albion og enska landsliðsins, er látinn, 59 ára að aldri.

Wenger: Framtíð Alexis Sanchez ræðst á næstu 48 klukkutímum

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki með Alexis Sanchez í leikmannahópi sínum í gær þegar Arsenal tapaði á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni en franski stjórinn segir að framtíð leikmansins ráðist í dag eða á morgun.

Messi með frábært mark í enn einum sigrinum

Barcelona heldur áfram að gera gott mót í spænsku úrvalsdeildinni í knattspynru og það breytti litlu þótt að liðið lenti 2-0 undir gegn Real Sociedad. Barcelona vann að lokum 4-2.

Sjá næstu 50 fréttir