Fleiri fréttir

Chelsea þurfti vítaspyrnukeppni til að slá út Norwich

Chelsea þurfti vítaspyrnukeppni til þess að slá Norwich út úr þriðju umferð enska bikarsins. Þetta var endurtekinn leikur, en fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli. Chelsea því komið í fjórðu umferðina.

Messi klúðraði víti í tapi

Lionel Messi klúðraði vítaspyrnu þegar Barcelona tapaði fyrir Espanyol í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum spænska konungsbikarsins.

Costa skoraði aftur

Diego Costa var á skotskónum fyrir Atletico Madrid sem tapaði 2-1 fyrir Sevilla í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum spænska konungsbikarsins.

Kári ætlar að ná toppsætinu af Celtic

Kári Árnason vonast eftir því að lyfta skoska meistaratitlinum á loft í sumar, en lið hans Aberdeen er átta stigum á eftir toppliði Glasgow Celtic.

Mbappe, Neymar og Cavani hættulegastir í Evrópu

Edinson Cavani, Neymar og Kylian Mbappe eru besta sóknarþrenning Evrópu, en Bleacher Report hefur tekið saman gögn um alla sóknarmenn í fimm stærstu deildum Evrópu og Meistaradeildinni til þess að skoða hverjir eru hættulegastir fram á við.

Viktor Karl æfir með Tromsø

Viktor Karl Einarsson, miðjumaður AZ Alkmaar, er nú á reynslu hjá norska úrvalsdeildarliðinu, Tromsø. Þessu greinir bæjarvefurinn í Tromsø frá.

Helgi Valur kominn heim

Helgi Valur Daníelsson er kominn heim og búinn að skrifa undir samning við Fylki. Félagið tilkynnti þetta í dag.

Áhugi á Herði frá Rússlandi

Rússneska félagið Rostov hefur áhuga á Herði Björgvin Magnússyni og mun gera Bristol City tilboð í leikmanninn nú í janúar, samkvæmt heimildum Bristol Post.

Giggs tekinn við Wales

Ryan Giggs er orðinn landsliðsþjálfari Wales, en velska knattspyrnusambandið greindi frá því í dag.

Times: Liverpool getur unnið Meistaradeildina

Liverpool er á meðal þeirra liða sem geta unnið Meistaradeild Evrópu að mati Paul Joyce hjá The Times eftir frábæran sigur liðsins á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Sjá næstu 50 fréttir