Fleiri fréttir

Sanchez gæti farið frá Arsenal í janúar

Alexis Sanchez gæti verið á förum frá Arsenal í janúarglugganum, en Arsene Wenger sagði það mögulegt að félagið myndi selja Sílemanninn. Þetta segir The Mirror í dag.

Puncheon og Dann slitu báðir krossband

Fyrirliði og varafyrirliði Crystal Palace verða báðir frá það sem eftir er af tímabilinu. Þetta staðfesti knattspyrnustjórinn Roy Hodgson eftir leik Palace gegn Southampton í gærkvöld.

Carvalhal: Línuvörðurinn baðst afsökunnar

Fernando Llorente skoraði fyrra mark Tottenham í 2-0 sigri á sínum gömlu félögum í Swansea á Liberty vellinum í Wales í gær. Carlos Carvalhal, knattspyrnustjóri Swansea, átti langt samtal við dómara leiksins að honum loknum, því Llorente var nokkuð augljóslega rangstæður í marki sínu.

Sjáðu öll mörkin úr enska boltanum í gær

Raheem Sterling skoraði fljótasta mark tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar hann kom Manchester City yfr gegn Watford þegar 38 sekúndur voru liðnar af leiknum.

Írskur varnarmaður vann eina milljón evra

Írski sóknarmaðurinn Kevin O'Connor sem spilar með Preston North End í ensku 1. deildinni byrjaði nýja árið á því að verða milljón evrum ríkari, því hann vann lottóvinning í heimalandinu.

Upphitun: Stórleikur á Emirates

Það er einn leikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar 22. umferðin klárast, og það er enginn smá leikur sem er þar á ferð.

Wenger gæti farið í bann

Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, fyrir hegðun hans eftir leik Arsenal og West Bromwich Albion á gamlársdag.

Ölvaður Sinclair meig í lögreglubílinn

Fyrrum landsliðsmaður Englands, Trevor Sinclair, hefur játað sig sekan af ákærum um að hafa keyrt ölvaður og síðan verið með dylgjur í garð lögreglumanns.

Salah og Mane á leið til Afríku

Mohamed Salah og Sadio Mane verða í Afríku aðeins sólarhring áður en þeir eiga spila með Liverpool gegn Everton í enska bikarnum.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.