Fleiri fréttir

Luka Modric valinn bestur

Luka Modric, leikmaður Real Madrid, var valinn bestur á heimsmeistaramóti félagsliða í knattspyrnu en mótið fór fram í Abu Dhabi í vikunni.

Alfreð lék eftir afrek Miroslav Klose í dag

Með fyrsta marki sínu í leiknum í dag varð Alfreð fyrsti maðurinn sem skorar tvisvar á sama tímabili á fyrstu mínútu síðan Klose tókst það með Werder Bremen fyrir tólf árum síðan.

Hamrarnir upp úr fallsæti

West Ham sótti annan sigur sinn í síðustu þremur leikjum í 3-0 sigri gegn Stoke á Britianna-vellinum í dag en með því komust Hamrarnir upp úr fallsæti í bili.

Alonso tryggði Chelsea sigur

Chelsea og Southampton mættust í ensku úrvaldsdeildinni í dag en bæði lið áttu leik í miðri viku.

Jafnt hjá Burnley og Brighton

Jóhann Berg og félagar í Burnley fóru í heimsókn til Brighton en Burnley hefur gengið virkilega vel á leiktíðinni og gátu með sigri komust í meistaradeildarsæti.

Udinese með sigur á toppliðinu

Topplið Inter tók á móti Emil Hallfreðssyni og félögum í Udinese í ítölsku deildinni í dag en leikurinn hófst kl 14:30.

Leik Stoke og West Ham seinkað

Stoke City hefur komið með tilkynningu á twitter síðu sinni þess efnis að leik liðsins við West Ham verður frestað.

„Wilshere ætti að fara“

Charlie Nicholas, fyrrum leikmaður Arsenal og nú álitsgjafi hjá Sky, segir að Jack Wilshere ætti að láta samning sinn hjá Arsenal renna út næsta sumar.

Conte: Ég er ekki að ljúga

Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að David Luiz sé í raun og veru meiddur og hann sé ekki að ljúga að fréttamönnum.

Matic: Við eigum ennþá möguleika

Nemanja Matic, leikmaður Manchester United, segir að titilbaráttan sé hvergi nærri búin og United munu berjast allt til loka.

Mourinho: Allir leikmenn hafa sitt verð

José Mourinho, stjóri Manchester United, hefur gefið sterklega í skyn að Henrikh Mkhitaryan verði seldur frá félaginu í janúarglugganum en hann var spurður út í leikmanninn á fréttamannafundi í gær.

Sömu launin fyrir alla

Norsku karla og kvennalandsliðiðn í fótbolta munu héðan í frá fá sömu launin. Fyrirliðar landsliðanna skrifuðu undir samninga þess efnis í London í vikunni.

Guardiola bestur þriðja mánuðinn í röð

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var valinn stjóri nóvember-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er þriðji mánuðurinn í röð sem Guardiola hlýtur þessa viðurkenningu.

Ísland í 20. sæti FIFA listans

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir