Fleiri fréttir

Gríðarleg aðsókn í miða á HM í Rússlandi

Knattspyrnusamband Íslands vekur athygli á því á heimasíðu sinni í dag að það sé gríðarlega aðsókn er í miða á Heimsmeistarakeppnina í Rússlandi sem fer fram næsta sumar.

Pulis rekinn

Enska úrvalsdeildarliðið West Brom hefur rekið Tony Pulis úr starfi knattspyrnustjóra.

Öskubuskuævintýri Burnley er ekki lokið

Gengi Burnley í ensku úrvalsdeildinni í ár er með hreinum ólíkindum. Liðið er í hópi efstu liða deildarinnar sem hafa þegar slitið sig frá liðunum sem eru neðar í töflunni. Það er í raun algjörlega sturlað að Burnley sé með jafnmörg stig og Liverpool og Arsenal. Sem og liðið sé aðeins stigi á eftir Tottenham sem hefur fengið mikið hrós fyrir frábæran leik í vetur.

Conte: Erfitt að ná City

Antonio Conte, stjóri Chelsea var að vonum ánægður eftir 4-0 sigur sinna manna gegn West Brom í gær en hann var farinn að vera undir pressu á síðustu vikum og þá sérstaklega eftir 3-0 tap liðsins gegn Roma á dögunum.

Zlatan: Ljón jafna sig ekki eins og menn

Zlatan Ibrahimovic, leikmaður Manchester United, sneri til baka úr þrálátum meiðslum í gær þegar United tók á móti Newcastle á Old Trafford.

Moyes: Þurfum að sameinast

David Moyes, stjóri West Ham, kallaði eftir því að stuðninsmenn félagins og allir innan félagsins standi saman á þessum erfiðu tímum sem liðið er að ganga í gegnum.

PSG þarf að borga 20 milljónir fyrir Mourinho

Manchester United hefur bætt 20 milljón punda skaðabótapakka ofan á samning knattspyrnustjórans Jose Mourinho sem önnur félög þyrftu að greiða til þess að fá Portúgalann í sínar raðir.

Klopp bað frú Moreno afsökunar

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, bað Lilia Moreno afsökunar í viðtali eftir leik Liverpool og Southampton á því að hafa komið í veg fyrir að Alberto Moreno hafi verið viðstaddur fæðingu sonar síns.

Vilja Pulis burt

Stuðningsmenn West Bromwich Albion vilja sjá knattspyrnustjóra liðsins, Tony Pulis, rekinn frá félaginu.

FIFA rannsakar lyfjamisnotkun Rússa

Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, reynir að hafa uppi á Grigory Rodchenkov til þess að afla upplýsinga um þáttöku rússneskra fótboltamanna í ólöglegri lyfjanotkun í Rússlandi.

Moyes: Hættur að tala um fortíðina

David Moyes, nýr stjóri West Ham, vill að allir hætti að einblína á fortíð hans sem stjóri annara liða en mikið hefur verið rætt um Moyes á síðustu vikum og hvort hann hafi verið rétti stjórinn fyrir West Ham.

Lamela sneri til baka í dag

Erik Lamela, leikmaður Tottenham, sneri til baka úr eins árs meiðslum í dag en hann var í byrjunarliði u-23 liðs Tottenham gegn Chelsea.

Roma og Napoli með sigra

Tveir leikir fóru fram í ítalska boltanum í kvöld en það voru viðureignir Roma og Lazio og Napoli og AC Milan.

Pogba og Lukaku skoruðu í sigri United

Manchester United tók á móti Newcastle United í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en fyrir leikinn var Manchester United í 3.sæti deildarinnar með 23 stig á meðan Newcastle sat í 9.sæti með 15 stig.

Markalaust í Madrídarslagnum

Stórleik Madrídarliðanna tveggja, Real Madrid og Athletico Madrid var að ljúka en það má með sanni segja að leikurinn hafi ollið vonbrigðum.

Suarez með tvö í sigri Barcelona

Spænska deildin fór af stað eftir landsleikjahlé í dag og fóru Börsungar í heimsókn til Leganes. Fyrir leikinn var Barcelona í góðum málum í efsta sæti deildarinnar með fjögurra stiga forskot á meðan Leganes var í 9.sæti með 17 stig.

Allir Íslendingarnir spiluðu

Hörður Björgvin Magnússon var eini Íslendingurinn sem fékk að byrja leik í ensku 1. deildinni í dag. Birkir Bjarnason, Aron Einar Gunnarsson og Jón Daði Böðvarsson komu þó allir við sögu hjá sínum liðum.

Alfreð byrjaði gegn Bayern

Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg sem heimsótti stórlið Bayern Munich í þýsku Bundesligunni.

Arnór Ingvi ætlar að yfirgefa AEK

Arnór Ingvi Traustason hefur sagst ætla að yfirgefa gríska liðið AEK. Sænskir fjölmiðlar orða hann við endurkomu í sænsku deildina og segja Malmö hafa áhuga á landsliðsmanninum.

Blikar léku sér að Víkingi

Undirbúningstímabilið í íslenska fótboltanum er formlega hafið, en Bose mótið fór af stað í morgun.

Heimislisti strákanna okkar sjö mánuðum fyrir HM 2018

Sami kjarni leikmanna hefur komið íslenska landsliðinu inn á tvö stórmót í röð og það er ekki að sjá að það verði margar breytingar á EM-hópnum þegar strákarnir okkar mæta á HM í Rússlandi næsta sumar. Fréttablaðið rýnir að

Cantona botnar ekkert í Neymar

Franska goðsögnin Eric Cantona skilur ekki af hverju Brasilíumaðurinn Neymar færði sig um set frá Barcelona til Paris Saint-Germain.

Sjá næstu 50 fréttir