Fleiri fréttir

Lukaku sleppur við steininn

Romelu Lukaku slapp við fangelsisdóm í Bandaríkjunum, en hann var handtekinn þar í landi í sumar.

Tottenham slökkti vonir Dortmund

Tottenham var öruggt áfram sama hvað gerðist í kvöld en mætti samt með sitt sterkasta lið til Þýskalands þar sem andstæðingurinn var örvæntingarfullt lið Dortmund sem þurfti að sigra og treysta á tap Real Madrid.

Unglingarnir sem hafa spilað mest í vetur

Brasilíumaðurinn Richarlison hefur komið eins og stormsveipur inn í ensku úrvalsdeildina. Þessi tvítugi strákur hefur spilað stórvel með Watford og vakið athygli stærri liða.

Jafntefli fleytti Besiktas áfram

Besiktas er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu, en tveimur leikjum í fimmtu umferð riðlakeppninnar var að ljúka.

Zlatan ekki sá besti í fyrsta sinn í áratug

Þau undur og stórmerki urðu að Zlatan Ibrahimovic var ekki útnefndur besti leikmaður Svíþjóðar í gær. Zlatan hafði fengið þessi verðlaun 10 ár í röð og 11 sinnum alls.

300 milljóna kauptilboð í Newcastle

Amanda Staveley hefur lagt fram formlegt kauptilboð í enska úrvalsdeildarliðið Newcastle United. Þetta staðfesta heimildir enska miðilsins Sky Sports.

Enn skorar Albert

Albert Guðmundsson er óstöðvandi í unglingaliði PSV Eindhoven í Hollandi.

Sanngjarnt jafntefli í Brighton

Stoke tókst ekki að fara með þrjú stig af Amex vellinum í Brighton, frekar en nokkurt annað lið í ensku úrvalsdeildinni, að undanskildu toppliði Manchester City.

Fjórðungur liðanna búin að reka stjóra

Þótt aðeins 102 dagar séu síðan flautað var til leiks í ensku úrvalsdeildinni hafa fimm knattspyrnustjórar misst starfið sitt. Fjórðungur liðanna í deildinni hefur því rekið stjóra það sem af er tímabili.

Elísabet þjálfari ársins

Elísabet Gunnarsdóttir var valin þjálfari ársins í kvennaknattspyrnu í Svíþjóð. Elísabet þjálfar lið Kristianstad.

Messan: Ekki venjulega Arsenal liðið

Ríkharður Daðason var einn sérfræðinga Guðmundar Benediktssonar í Messunni á Stöð 2 Sport í gær. Hann sýndi hæfni sína á teikniborðinu og tók fyrir varnarleik Arsenal í sigrinum á Tottenham um helgina.

Gríðarleg aðsókn í miða á HM í Rússlandi

Knattspyrnusamband Íslands vekur athygli á því á heimasíðu sinni í dag að það sé gríðarlega aðsókn er í miða á Heimsmeistarakeppnina í Rússlandi sem fer fram næsta sumar.

Pulis rekinn

Enska úrvalsdeildarliðið West Brom hefur rekið Tony Pulis úr starfi knattspyrnustjóra.

Sjá næstu 50 fréttir