Fleiri fréttir

Stærra afrek en ég áttaði mig á

Stelpurnar okkar unnu sögulegan sigur, 2-3, á Þýskalandi í gær. Fyrsti sigur Íslands á sameiginlegu liði Þýskalands í karla- og kvennaflokki. Þjálfarinn sagði að þýska liðið hefði ekki borið virðingu fyrir Íslandi.

Putin býður Blatter á HM

Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA, segir að Vladimir Putin, Rússlandsforseti, hafi boðið sér á HM í Rússlandi á næsta ári.

West Ham fékk á baukinn

Það er orðið verulega heitt undir Slaven Bilic, stjóra West Ham, eftir stórt tap, 0-3, á heimavelli gegn Brighton í kvöld.

Elín Metta: Þetta er bara snilld

Elín Metta Jensen var frábær í 3-2 sigri Íslands á Þýskalandi í undankeppni HM í Þýskalandi í dag en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland vinnur Þýskaland.

Versti pabbi ársins kominn í bann hjá Everton

Myndband af framgöngu eins stuðningsmanns Everton í gærkvöldi vakti mikla athygli hér inn á Vísi enda þessi maður eins langt frá því að vera fyrirmyndafaðir og þeir gerast.

Conte: Mourinho hugsar mikið um Chelsea

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, skaut á kollega sinn hjá Manchester United, José Mourinho, eftir 3-3 jafntefli Englandsmeistaranna við Roma í Meistaradeild Evrópu í gær.

Brynjar Björn tekur við HK

Inkasso-lið HK tilkynnti í kvöld að búið væri að ráða Brynjar Björn Gunnarsson sem þjálfara karlaliðsins í fótbolta.

Sjá næstu 50 fréttir