Fleiri fréttir

Kolólöglegt mark kom Börsungum á bragðið í sigri

Barcelona náði fjögurra stiga forskoti á toppi spænsku deildarinnar á ný með 2-0 sigri á Malaga í kvöld en fyrsta mark Barcelona hefði aldrei átt að standa og voru gestirnir skiljanlega ósáttir.

Tolisso skaut Bayern upp að hlið Dortmund

Bæjarar komust upp að hlið Dortmund með 1-0 sigri gegn Hamburger í kvöld en franski landsliðsmaðurinn Corentin Tolisso skoraði eina markið fyrir værukæra Bæjara.

Hörður og Birkir fengu að spila

Hörður Björgvin Magnússon og Birkir Bjarnason hafa verið úti í kuldanum hjá stjórum liða sinna, Bristol City og Aston Villa, í ensku 1. deildinni. Þeir fengu hins vegar báðir tækifærið í dag.

Nou Camp fær nýtt nafn

Hinn heimsfrægi Nývangur, eða Camp Nou, heimavöllur Barcelona mun fá nýtt nafn á næstu árum.

Stærra afrek en ég áttaði mig á

Stelpurnar okkar unnu sögulegan sigur, 2-3, á Þýskalandi í gær. Fyrsti sigur Íslands á sameiginlegu liði Þýskalands í karla- og kvennaflokki. Þjálfarinn sagði að þýska liðið hefði ekki borið virðingu fyrir Íslandi.

Putin býður Blatter á HM

Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA, segir að Vladimir Putin, Rússlandsforseti, hafi boðið sér á HM í Rússlandi á næsta ári.

West Ham fékk á baukinn

Það er orðið verulega heitt undir Slaven Bilic, stjóra West Ham, eftir stórt tap, 0-3, á heimavelli gegn Brighton í kvöld.

Elín Metta: Þetta er bara snilld

Elín Metta Jensen var frábær í 3-2 sigri Íslands á Þýskalandi í undankeppni HM í Þýskalandi í dag en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland vinnur Þýskaland.

Versti pabbi ársins kominn í bann hjá Everton

Myndband af framgöngu eins stuðningsmanns Everton í gærkvöldi vakti mikla athygli hér inn á Vísi enda þessi maður eins langt frá því að vera fyrirmyndafaðir og þeir gerast.

Sjá næstu 50 fréttir