Fleiri fréttir

Íslendingaslagur í Rússlandi

Sverrir Ingi Ingason og Ragnar Sigurðsson voru báðir í hjarta varnarlínu sinna liða þegar þau mættust í rússnesku úrvalsdeildinni í dag.

Potsdam stöðvaði sigurgöngu Söru

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur í Wolfsburg gerðu 2-2 jafntefli við Potsdam í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Haukur Heiðar vann Árna Vil og félaga

Haukur Heiðar Hauksson var í sigurliði AIK sem hafði betur gegn Árna Vilhjálmssyni og félögum í Jönköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Albert kom inn í markaveislu

Albert Guðmundsson fékk að spila síðustu mínúturnar í markaleik PSV og Venlo í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Jafntefli hjá Kjartani Henry

Kjartan Henry Finnbogason spilaði allan leikinn fyrir Horsens sem gerði jafntefli við Hobro í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Jesus sá besti síðan Messi birtist

Gabriel Jesus er besti ungi fótboltamaðurinn sem sést hefur síðan Lionel Messi birtist fyrst. Þetta segir sérfræðingur BBC Sport, Danny Murphy.

Óli Stefán framlengir við Grindavík

Óli Stefán Flóventsson verður áfram þjálfari Grindavíkur í Pepsi deild karla, en hann framlengdi samning sinn við félagið í dag.

Geir svarar Heimi: Fór aldrei á bak við hann

Geir Þorsteinsson segist ekki hafa farið á bak við Heimi Hallgrímsson þegar hann ræddi við Lars Lagerbäck um áframhaldandi störf fyrir KSÍ, eins og fram kom í viðtali við Heimi sem birtist í DV á föstudaginn.

Wenger segir að það verði erfitt að ná City úr þessu

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, virðist vera búinn að kasta inn handklæðinu í baráttunni um titilinn eftir aðeins átta umferðir en eftir tap gegn Watford í gær segir hann að það verði erfitt að ná toppliðunum.

Dagný bandarískur meistari með Portland

Dagný Brynjarsdóttir og stöllur í Portland Thorns eru bandarískir meistarar eftir 1-0 sigur gegn North-Carolina Courage í úrslitaleik NWSL-deildarinnar í Orlando.

Napoli komið með fimm stiga forskot

Napoli nýtti sér mistök Juventus og náði fimm stiga forskoti á toppi ítölsku deildarinnar í knattspyrnu með 1-0 sigri á Roma á útivelli í kvöld.

Ari lagði upp jöfnunarmark Lokeren

Landsliðsbakvörðurinn Ari Freyr Skúlason lagði upp jöfnunarmark Lokeren í 1-1 jafntefli gegn St Trudien á heimavelli í belgísku deildinni í fótbolta í kvöld.

Umdeild vítaspyrna í sigri Watford gegn Arsenal

Skytturnar misstigu sig í lokaleik dagsins í enska boltanum í 1-2 tapi gegn Watford á Vicarage Road en fyrrum leikmaður Manchester United, Tom Cleverley, skoraði sigurmarkið á 92. mínútu leiksins eftir að Watford hafði jafnað metin úr vafasamri vítaspyrnu.

Bakvörður bæði mörk PSG í naumum sigri

Belgíski hægri bakvörðurinn Thomas Meunier var hetja PSG í 2-1 sigri gegn Dijon í frönsku úrvalsdeildinni í dag en hann skoraði sigurmark PSG á 92. mínútu eftir að hafa komið gestunum yfir um miðbik seinni hálfleiks.

Kári og félagar halda í við topplið Celtic

Aberdeen með Kára Árnason innanborðs en enn ósigrað eftir níu umferðir í skosku úrvalsdeildinni en félagið heldur í við stórveldið Celtic við topp deildarinnar.

Rúnar Alex vann Hannes

Íslensku landsliðsmarkverðirnir Rúnar Alex Rúnarsson og Hannes Halldórsson áttust við í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Ronaldo hetjan í þriðja sigri Real í röð

Mark Cristiano Ronaldo á 85. mínútu reyndist vera sigurmarkið í 2-1 sigri Real Madrid gegn Getafe á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni en þetta var þriðji sigur Madrídinga í röð.

Tottenham vann og Jói Berg lagði upp mark

Harry Kane hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum með Tottenham en hann fann ekki skotskóna í dag. Þrátt fyrir það fór Tottenham með sigur á Bournemouth.

City rúllaði yfir Stoke

Manchester City hefur vann sinn níunda leik í röð og endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Alfreð byrjaði í jafntefli

Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg gáfu aðeins eftir fyrir landsleikjahléið og náðu ekki að koma sér á sigurbraut í dag, þegar þeir heimsóttu Hoffenheim í þýsku Bundesligunni

De Gea tryggði United toppsætið

Manchester United hefur gengið vel á Anfield síðustu ár en liðið náði ekki að sýna sínar bestu hliðar á Anfield í dag þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Liverpool

Pochettino hefur ekki áhyggjur af Alli

Dele Alli hefur ekki staðið undir væntingum í liði Tottenham það sem af er tímabilinu, en Mauricio Pochettino hefur ekki áhyggjur af framherjanum.

Fallegt að spila á Anfield

Enski boltinn hefst á ný í dag eftir landsleikjahlé og verður byrjað á risaleik Liverpool og Man. Utd. Stjóri Utd óttast ekki háværa stuðningsmenn Liverpool.

Aguero gæti spilað á morgun

Stuðningsmenn Man. City fengu góðar fréttir í dag er Pep Guardiola, stjóri Man. City, staðfesti að Sergio Aguero gæti spilað með liðinu á morgun.

Arena hættur með bandaríska landsliðið

Bruce Arena lét í dag af starfi sem þjálfara bandaríska karlalandsliðsins þar sem honum mistókst að koma liðinu á HM í fyrsta skipti síðan 1986.

Sjá næstu 50 fréttir