Fleiri fréttir

Markaveisla í Maribor

Liverpool sló félagsmet í kvöld er liðið valtaði yfir slóvenska liðið Maribor í kvöld, 0-7.

Man. City er enn með fullt hús

Það virðist fátt geta stöðvað lið Man. City sem vann sigur, 2-1, á toppliði ítölsku úrvalsdeildarinnar, Napoli, í Meistaradeildinni í kvöld.

Shakespeare rekinn

Enskir fjölmiðlar greina frá því að Leicester City sé búið að reka Craig Shakespeare eftir aðeins fjóra mánuði í starfi.

Enn ein þrennan hjá Messi

Lífið leikur við Lionel Messi þessa dagana. Honum gengur ekki bara allt í haginn innan vallar, heldur einnig utan hans.

Mahrez bjargaði stigi

Vandræðagangur Leicester City í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld er liðið náði aðeins jafntefli á heimavelli gegn WBA.

Mancini öskraði á sjúkraþjálfarann á hverjum degi

Roberto Mancini leiddi Manchester City til fyrsta Englandsmeistaratitils félagsins í 44 ár árið 2012 og er dáður af stuðningsmönnum félagsins. En hann lenti upp á kanti við alla leikmenn og starfsmenn félagsins, segir írski markvörðurinn Shay Given.

Magnaðir Manchester City menn í sjöunda himni

Sjö mörk um helgina og 29 mörk í fyrstu átta umferðunum. Aldrei áður hefur enska úrvalsdeildinni séð svona markaveislu í upphafi tímabils eins og hjá lærisveinum Peps Guardiola í Manchester City. Gullsendingar Kevins De Bruyne

Icardi hetja Inter í borgarslagnum

Mauro Icardi skoraði þrennu og tryggði Inter sigurinn í borgarslagnum gegn AC Milan í lokaleik dagsins í ítalska boltanum en sigurmark argentínska framherjans kom undir lok venjulegs leiktíma.

Viðar kom Maccabi á bragðið í sigri

Landsliðsframherjinn Viðar Örn Kjartansson skoraði fyrra mark leiksins í 2-0 sigri Maccabi Tel Aviv á heimavelli gegn Yehuda í ísraelsku deildinni í dag.

Rosengard níu stigum frá toppliðinu eftir jafntefli

Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengard náðu aðeins 1-1 jafntefli gegn Göteborg á útivelli í dag en á sama tíma vann Linkopings 1-0 sigur gegn Kristianstads og bætti við forskot sitt.

Sigur hjá Guðlaugi Victori og félögum

Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson voru báðir í eldlínunni með félagsliðum sínum í svissnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Stórsigur Hjartar og félaga

Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í stórsigri Bröndby á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Íslendingaslagur í Rússlandi

Sverrir Ingi Ingason og Ragnar Sigurðsson voru báðir í hjarta varnarlínu sinna liða þegar þau mættust í rússnesku úrvalsdeildinni í dag.

Potsdam stöðvaði sigurgöngu Söru

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur í Wolfsburg gerðu 2-2 jafntefli við Potsdam í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir