Fleiri fréttir

Rúnar með mark og stoðsendingu

Rúnar Már Sigurjónsson skoraði úr vítaspyrnu í 0-3 sigri Grasshoppers á Lugano í svissnesku úrvalsdeildinni.

Hipolito áfram hjá Fram

Portúgalinn Pedro Hipolito mun halda áfram að þjálfa lið Fram eftir að hafa skrifað undir nýjan samning við félagið.

CIty skorar mest í beinni útsendingu

Manchester City skorar flest mörk allra liða í ensku úrvalsdeildinni þegar leikir þeirra eru sýndir í beinni útsendingu á Englandi.

Barcelona fór létt með Girona

Girona tók á móti Barcelona í síðasta leik dagsins í spænsku deildinni en fyrir leikinn var Barcelona í 1.sæti með 15 stig , einu stigi meira en Atletico Madrid í 2. sætinu.

Arnar Þór hættur með ÍR

Arnar Þór Valsson hefur hætt störfum hjá ÍR. Þessu greindi knattspyrnudeild félagsins frá á Facebook-síðu sinni í dag.

Fylkir meistari eftir sigur á ÍR

Það var mikil spenna á toppi Inkasso deildarinnar fyrir lokaumferðina en bæði Fylkir og Keflavík gátu orðið meistarar.

City valtaði yfir Palace

Manchester City valtaði yfir botnlið Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Lukaku með sex í sex

Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur skorað sex mörk í sex leikjum með Manchester United

Fyrsti sigur Everton í september

Everton náði í fyrsta deildarsigur sinn síðan á opnunardegi úrvalsdeildarinnar í dag þegar liðið vann Bournemouth 2-1.

Sigur hjá Hallberu og Guðbjörgu

Guðbjörg Gunnarsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir spiluðu allan leikinn fyrir Djurgarden í sigri á Bunkeflo í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Tryggvi skoraði í Íslendingaslag

Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Halmstad í sigri liðsins á Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni.

Mourinho: Shaw þarf að bæta sig

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Mancester United, segir að enski bakvörðurinn Luke Shaw verði að bæta sinn leik til að komast í byrjunarliðið.

Sjálfsmark Rúnars reyndist dýrt

Rúnar Alex Rúnarsson stóð í marki Nordsjælland í kvöld gegn SönderjyskE og varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Hann fékk svo á sig annað mark í uppbótartíma og Nordsjælland varð af tveimur stigum.

Markalaust í Eyjum

Einn leikur fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld er Fylkir sótti ÍBV heim. Hvorugu liðinu tókst að skora í tilþrifalitlum leik.

Sjá næstu 50 fréttir