Fleiri fréttir

Ekkert pláss fyrir Draxler hjá PSG

Unai Emery, knattspyrnustjóri Paris Saint-Germain, hefur tjáð Julian Draxler að það sé ekkert pláss fyrir hann í leikmannahópi liðsins.

Clement: Getum endað með betra lið án Gylfa

Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, segir að þrátt fyrir brotthvarf Gylfa Þórs Sigurðarsonar geti Svanirnir endað á því að vera með betra lið án hans.

Coutinho ekki með gegn Crystal Palace

Philippe Coutinho leikur ekki með Liverpool gegn Crystal Palace í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn kemur vegna bakmeiðsla.

Gylfi Þór og saga dýrasta Íslendingsins

Níu forverar Gylfa Þórs Sigurðssonar sem dýrasta knattspyrnumanns Íslands eru langt frá því að ná samanlagt upp í kaupverð Everton á Gylfa. Eiður Smári Guðjohnsen hafði verið sá dýrasti í sautján ár.

Sjö vikur frá síðasta deildarsigri Stjörnukvenna

Íslandsmeistarar Stjörnunnar hafa ekki unnið leik í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í 47 daga og það verður að breytast í kvöld ætli Garðabæjarliðið að ógna Þór/KA eitthvað í baráttunni um titilinn í ár.

Margar milljónir í boði fyrir FH

Takist FH að slá Braga úr leik munu Hafnfirðingar spila í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í vetur, fyrst íslenskra liða.

Við þurfum að þora að fylla teiginn

Aðeins fimm dögum eftir að hafa tapað bikarúrslitaleiknum mætir FH Braga frá Portúgal í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Þjálfari og fyrirliði FH segja að Íslandsmeistararnir verði að spila sterkan varnarleik og þora

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur Ó. 0-1 | Guðmundur Steinn tryggði tíu Ólsurum þrjú stig í Eyjum

Guðmundur Steinn Hafsteinsson tryggði Ólafsvíkingum gríðarlega mikilvægan sigur í Vestmannaeyjum í kvöld í 15. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta þegar hann skoraði eina mark leiksins sautján mínútum fyrir leikslok og fjórum mínútum eftir að Víkingar misstu Kwame Quee af velli með rautt spjald. Víkingsliðið hoppaði upp í 7. sæti deildarinnar með þessum sigri en nýkrýndir bikarmeistarar ÍBV eru nú í slæmum málum í fallsæti.

Landsliðskonur á skotskónum í Pepsi-deild kvenna í kvöld

Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir tryggði KR dýrmæt þrjú stig í Vesturbænum í leik liðanna í Pepsi deild kvenna í kvöld en það gerði hún með því að skora bæði mörk KR-liðsins í 2-1 sigri á FH. Breiðablik vann Fylki 2-0 á sama tíma.

Wenger vill halda Uxanum

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur engan áhuga á því að missa Alex Oxlade-Chamberlain sem flestir bjuggust við að væri á förum frá félaginu.

Uppselt á Úkraínuleikinn

Uppselt er á leik Íslands og Úkraínu á Laugardalsvelli í undankeppni HM þriðjudaginn 5. september næstkomandi.

Barcelona að klófesta Dembélé

Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hefur Barcelona náð samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á franska ungstirninu Ousmane Dembélé.

Sjá næstu 50 fréttir