Fleiri fréttir

Segja Ítala eiga að taka við af De Gea

Spænski markvörðurinn David de Gea hefur undanfarin sumur verið sterklega orðaður við spænska stórveldið Real Madrid, en de Gea er á mála hjá enska úrvalsdeildarliðinu Manchester United.

Formaður FH óánægður með Hafnarfjarðarbæ

Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, skrifaði pistil á heimasíðu FH í gær þar sem hann fer yfir stöðu mála hjá félaginu. Hann vandar bæjaryfirvöldum Hafnarfjarðarbæjar ekki kveðjurnar og er óánægður með hversu lítið bærinn hefur komið að uppbyggingu hjá félaginu.

Falcao fær Mónakó-fólk til að gleyma Mbappé

Ungstirnið Kylian Mbappé hefur enn ekki spilað með Mónakó-liðinu á tímabilinu en það skiptir ekki máli því gamli refurinn Radamel Falcao sér til þess að öll stigin koma í hús.

Þórsarar kólnaðir niður í Inkasso deildinni

Þórsarar eru að missa af lestinni í baráttunni um Pepsi-deildar sæti eftir jafntefli á heimavelli á móti Fram á Þórsvellinum á Akureyri í kvöld í 17. umferð Inkasso deildar karla í fótbolta.

Ancelotti bannað að reykja hjá Bayern

Eitt fyrsta verk Hasans Salihamidzic, nýs íþróttastjóra Bayern München, var að banna Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóra þýsku meistarana, að reykja á félagssvæðinu.

Réttur tímapunktur fyrir Gylfa til að fara í Everton

Gylfi Þór Sigurðsson er kominn til enska úrvalsdeildarliðsins Everton og þjóðin bíður spennt eftir því að sjá hvernig honum farnast þar. Bjarni Guðjónsson efast ekki um að Gylfi eigi eftir að pluma sig vel og hann sé tilbúinn að axla

Hummels fylgir fordæmi Mata

Mats Hummels, leikmaður Bayern München og þýska landsliðsins, ætlar að fylgja fordæmi Juans Mata og gefa 1% launa sinna til góðgerðamála.

Umfjöllun og viðtöl: FH - Braga 1-2 | Nánast útilokað verkefni framundan

FH-ingar eru komnir í erfiða stöðu í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld eftir 2-1 tap á heimavelli á móti portúgalska liðinu Braga. Halldór Orri kom FH yfir í fyrri hálfleik með frábæru marki en Braga nýtti sér klaufagang í vörn FH og tryggði sér sigur með tveimur mörkum í seinni hálfleiknum.

Sjá næstu 50 fréttir