Fleiri fréttir

Ancelotti bannað að reykja hjá Bayern

Eitt fyrsta verk Hasans Salihamidzic, nýs íþróttastjóra Bayern München, var að banna Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóra þýsku meistarana, að reykja á félagssvæðinu.

Réttur tímapunktur fyrir Gylfa til að fara í Everton

Gylfi Þór Sigurðsson er kominn til enska úrvalsdeildarliðsins Everton og þjóðin bíður spennt eftir því að sjá hvernig honum farnast þar. Bjarni Guðjónsson efast ekki um að Gylfi eigi eftir að pluma sig vel og hann sé tilbúinn að axla

Hummels fylgir fordæmi Mata

Mats Hummels, leikmaður Bayern München og þýska landsliðsins, ætlar að fylgja fordæmi Juans Mata og gefa 1% launa sinna til góðgerðamála.

Umfjöllun og viðtöl: FH - Braga 1-2 | Nánast útilokað verkefni framundan

FH-ingar eru komnir í erfiða stöðu í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld eftir 2-1 tap á heimavelli á móti portúgalska liðinu Braga. Halldór Orri kom FH yfir í fyrri hálfleik með frábæru marki en Braga nýtti sér klaufagang í vörn FH og tryggði sér sigur með tveimur mörkum í seinni hálfleiknum.

Topplið Þór/KA kom til baka á Ásvöllum | Borgarstjórinn með þrennu

Þór/KA lenti aftur undir á móti einu af neðstu liðum Pepsi-deildar kvenna í kvöld en nú komu norðankonur til baka og stigu eitt skref nær Íslandsmeistaratitlinum með 4-1 sigri á botnliði Hauka í Pepsi-deild kvenna. Grindavíkur konur halda áfram að hjálpa Þór/KA með því að taka stig af samkeppnisliðunum.

Ekkert pláss fyrir Draxler hjá PSG

Unai Emery, knattspyrnustjóri Paris Saint-Germain, hefur tjáð Julian Draxler að það sé ekkert pláss fyrir hann í leikmannahópi liðsins.

Clement: Getum endað með betra lið án Gylfa

Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, segir að þrátt fyrir brotthvarf Gylfa Þórs Sigurðarsonar geti Svanirnir endað á því að vera með betra lið án hans.

Coutinho ekki með gegn Crystal Palace

Philippe Coutinho leikur ekki með Liverpool gegn Crystal Palace í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn kemur vegna bakmeiðsla.

Gylfi Þór og saga dýrasta Íslendingsins

Níu forverar Gylfa Þórs Sigurðssonar sem dýrasta knattspyrnumanns Íslands eru langt frá því að ná samanlagt upp í kaupverð Everton á Gylfa. Eiður Smári Guðjohnsen hafði verið sá dýrasti í sautján ár.

Sjö vikur frá síðasta deildarsigri Stjörnukvenna

Íslandsmeistarar Stjörnunnar hafa ekki unnið leik í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í 47 daga og það verður að breytast í kvöld ætli Garðabæjarliðið að ógna Þór/KA eitthvað í baráttunni um titilinn í ár.

Margar milljónir í boði fyrir FH

Takist FH að slá Braga úr leik munu Hafnfirðingar spila í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í vetur, fyrst íslenskra liða.

Við þurfum að þora að fylla teiginn

Aðeins fimm dögum eftir að hafa tapað bikarúrslitaleiknum mætir FH Braga frá Portúgal í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Þjálfari og fyrirliði FH segja að Íslandsmeistararnir verði að spila sterkan varnarleik og þora

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur Ó. 0-1 | Guðmundur Steinn tryggði tíu Ólsurum þrjú stig í Eyjum

Guðmundur Steinn Hafsteinsson tryggði Ólafsvíkingum gríðarlega mikilvægan sigur í Vestmannaeyjum í kvöld í 15. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta þegar hann skoraði eina mark leiksins sautján mínútum fyrir leikslok og fjórum mínútum eftir að Víkingar misstu Kwame Quee af velli með rautt spjald. Víkingsliðið hoppaði upp í 7. sæti deildarinnar með þessum sigri en nýkrýndir bikarmeistarar ÍBV eru nú í slæmum málum í fallsæti.

Sjá næstu 50 fréttir