Fleiri fréttir

Systurnar földu tárin undir sólgleraugunum

Systurnar Elísa og Margrét Lára Viðarsdætur ætluðu að vera í eldlínunni með kvennalandsliðinu á Evrópumótinu í Hollandi. Meiðsli í aðdraganda mótsins, krossbandsslit í báðum tilfellum, slökktu í EM draumi systranna frá Heimaey.

EM kvenna - þá og nú

Valkyrjurnar í landsliðinu sem nú keppir á EM eru orðnar stjörnur. Um 3.000 Íslendingar eru staddir í Hollandi að hvetja liðið. Fyrir átta árum voru íslenskir áhorfendur innan við 100.

Markmiðið var að vera með besta varnarliðið á EM

Íslenska kvennalandsliðið mætir Sviss í öðrum leik liðsins á EM 2017 á morgun. Stelpunum hefur ekki tekist að skora í síðustu fjórum leikjum en það verður helst að breytast á morgun. Markmiðið var að vera með bestu vörnina á mótinu.

Morata stóðst læknisskoðun hjá Chelsea

Samkvæmt heimildum Sky Sports þá er Alvaro Morata búinn að standa læknisskoðun hjá Chelsea og því ekkert til fyrirstöðu að hann semji við ensku meistarana.

Sjá næstu 50 fréttir