Fleiri fréttir

Endurfundir í Hollandi

"Hann er stuðningsmaður Íslands,“ segir Brynjar Svansson, faðir Dagnýjar Brynjarsdóttur, sem er duglegur að klæða Hollendinga í bláar landsliðstreyjur.

Enn þá skrefi á eftir þeim bestu

Stelpurnar okkar eru úr leik á EM. Skelfilegur laugardagur sá um það þar sem Ísland tapaði fyrir Sviss og fékk svo engan greiða frá Frakklandi. Litlu hlutirnir féllu ekki með Íslandi sem tapaði fyrir betri liðum.

Logi: Höfum ekki efni á því að gefa þeim tvö mörk

"Ég get ekki verið annað en óánægður með frammistöðu minna manna í kvöld. Við byrjuðum leikinn mjög illa, vorum langt frá mönnum og í hálfgerðum eltingarleik,“ segir Logi Ólafsson, þjálfari Víkinga, eftir tapið í kvöld.

Gary Cahill nýr fyrirliði Chelsea

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur útnefnt nýjan fyrirliða félagsins eftir að John Terry yfirgaf það fyrr í mánuðnum.

FC Nordsjælland lagði Bröndby að velli

Rúnar Alex Rúnarsson, stóð vaktina í marki Nordsjælland í 3-2 sigri liðsins á Bröndby í dönsku úrvalsdeildnni. Hjörtur Hermannsson var ekki í hóp hjá Bröndby.

Rúnar Már spilaði í tapi Grasshopper

Rúnar Már Sigurjónsson var í byrjunarliði Grasshopper sem tapaði óvænt 0-2 gegn FC Zurich í fyrstu umferð deildarinnar í Sviss.Guðlaugur Victor Pálsson var ekki í leikmannahópi FC Zurich.

Sara Björk: Dickenmann er vanalega ekki svona gróf

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, segir að það hafi verið erfitt að kyngja vonbrigðum gærdagsins; að tapa fyrir Sviss og fá svo staðfestingu á því að Íslandi ætti ekki lengur möguleika á að komast í 8-liða úrslit á EM.

Mourinho: De Gea verður áfram

Jose Mourinho, þjálfari Manchester United, hefur gefið út að markvörður liðisins David de Gea verði áfram hjá félaginu.

Ingibjörg: Aldrei verið svona þreytt eftir leik

Ingibjörgu var svekkt en stolt þrátt fyrir 1-2 tap í kvöld en henni fannst eins og þær hefðu skilið allt eftir út á vellinum og hefðu átt skilið að minnsta kosti eitt stig.

Sjá næstu 50 fréttir