Fleiri fréttir

Stór dagur fyrir Gylfa í dag

Aðallið Swansea mætir aftur til æfinga í heimabyggð í dag og þar verða mál Gylfa Þórs Sigurðssonar í brennidepli.

Stór stund í Hollandi fyrir stóra fjölskyldu

Ólíklegt má telja að nokkur landsliðskona á Evrópumótinu í Hollandi komist með tærnar þar sem Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur hælana hvað systkinafjölda varðar. Gunnhildur á sjö alsystkin sem öll eru mætt ásamt foreldrunum.

Stelpurnar okkar ætla að njóta síðustu stundanna á EM

Stelpurnar okkar mæta Austurríki í kvöld í lokaleik sínum á Evrópumótinu 2017. Sama hvað gerist í Kastalanum í Rotterdam – íslenska liðið er á heimleið. Stelpurnar ætla sér sigur og að yfirgefa Holland með stolti.

Antonio Cassano segir að eiginkonan hafi bara verið að bulla

Antonio Cassano er búinn að leggja fótboltaskóna upp á hillu. Er það hans lokaákvörðun? Við höldum það í bili að minnsta kosti. Ítalski framherjinn segir svo vera en hann hefur reyndar hætt við einu sinni í þessari viku.

Katrín á toppnum í fötuáskorun UEFA á EM

Landsliðskonurnar Katrín Ásbjörnsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir voru fulltrúar íslenska landsliðsins í "Bucket challenge" UEFA meðal liðanna sextán sem taka þátt í EM kvenna í fótbolta í Hollandi.

Sjá næstu 50 fréttir