Fleiri fréttir

Varaforseti UEFA segir af sér

Knattspyrnusamband Evrópu hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem kemur fram að varaforsetinn Angel Maria Villar hafi sagt af sér.

Manchester City lék sér að Real Madrid í Los Angeles

Manchester City er greinilega komið í gírinn fyrir leik sinn á Laugardalsvöllinn í næstu viku en liðsmenn Pep Guardiola fóru illa með Evrópumeistara Real Madrid í æfingaleik í Los Angeles í Bandaríkjunum í nótt.

Dætur Evrópu númeri of litlar

Stelpurnar okkar kvöddu Evrópumótið í fótbolta í gærkvöldi með þriðja tapinu en þær lágu í valnum gegn Austurríki í Rotterdam, 3-0. Íslenska liðið var einfaldlega ekki nógu gott til að ná markmiðum sínum á þessu móti. Íslendingarnir heilluðu samt álfuna.

Anna Björk: Eina leiðin er upp á við

Anna Björk Kristjánsdóttir var í byrjunarliði Íslands í tapi gegn Austuríki á Evrópumótinu í Hollandi. Hún segir alla í liðinu vera svekkta með árangur Íslands á mótinu.

Sif: Mér finnst við ekki hafa setið eftir

Sif Atladóttir, miðvörður íslenska liðsins, gaf að venju allt sitt í leikinn en gat ekki komið í veg fyrir 3-0 tap á móti Austurríki í lokaleik íslenska liðsins á EM í Hollandi.

Freyr: Liðið höndlaði vonbrigðin eftir laugardaginn mjög illa

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var afar ósáttur með frammistöðuna í 0-3 tapinu fyrir Austurríki í kvöld. Þetta var síðasti leikur Íslands á EM en liðið tapaði öllum þremur leikjum sínum á mótinu.

Stór dagur fyrir Gylfa í dag

Aðallið Swansea mætir aftur til æfinga í heimabyggð í dag og þar verða mál Gylfa Þórs Sigurðssonar í brennidepli.

Stór stund í Hollandi fyrir stóra fjölskyldu

Ólíklegt má telja að nokkur landsliðskona á Evrópumótinu í Hollandi komist með tærnar þar sem Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur hælana hvað systkinafjölda varðar. Gunnhildur á sjö alsystkin sem öll eru mætt ásamt foreldrunum.

Sjá næstu 50 fréttir