Fleiri fréttir

Pedersen genginn í raðir Vals

Valur hefur gengið frá kaupunum á danska framherjanum Patrick Pedersen frá Viking í Noregi. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Val.

Ronaldo gerði gæfumuninn

Cristiano Ronaldo tryggði Evrópumeisturum Portúgals sigur á Rússlandi, 0-1, í A-riðli Álfukeppninnar í fótbolta í dag. Leikið var á Otkrytiye Arena í Moskvu.

Fékk sendan nýjan bolla frá Bayern

Enskur stuðningsmaður þýska liðsins Bayern var ekki lítið hissa er þýska félagið kom til bjargar er hann kvartaði yfir því hvað Bayern-bollinn hans var orðinn laskaður.

Ekkert óeðlilegt hjá Man. Utd við kaupin á Pogba

Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur úrskurðað að Man. Utd gerði ekkert ólöglegt er félagið keypti Paul Pogba frá Juventus en þáttur ítalska félagsins í sölunni verður skoðaður betur.

Verða flottar í tauinu á EM

Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta verða flottar í tauinu á EM í Hollandi sem hefst eftir tæpan mánuð.

Crouch gerir grín að sjálfum sér

Enski framherjinn Peter Crouch var sigurvegari Twitter í gær með stórkostlegri færslu þar sem hann gerði grín að sjálfum sér.

Gunnleifur: Strákurinn gerði þetta vel

Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Blika, var að vonum svekktur eftir jafnteflið gegn KR í kvöld en hann fékk dæmt á sig víti í uppbótartíma. Var rétt að dæma víti á hann í lokin?

Sjá næstu 50 fréttir