Fleiri fréttir

Reynsluboltar í nýjum hlutverkum í Hollandi

Harpa Þorsteinsdóttir fer með á EM þrátt fyrir að vera nýbyrjuð aftur að spila. Lykilmenn íslenska liðsins þurfa að sætta sig við minni spilatíma á EM 2017.

Ensku strákarnir komnir í undanúrslit

Enska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum á EM í Póllandi með 3-0 sigri á heimamönnum.

Harpa: Tek pressunni fagnandi

Þrátt fyrir að hafa eignast barn í vetur og aðeins spilað 138 mínútur með Stjörnunni í sumar var Harpa Þorsteinsdóttir valin í íslenska landsliðið sem fer á EM í Hollandi í næsta mánuði.

Sociedad vill kaupa Januzaj

Samkvæmt heimildum Sky Sports þá er spænska félagið Real Sociedad búið að bjóða Man. Utd tæpar 10 milljónir punda fyrir Adnan Januzaj.

EM-hópurinn valinn: Harpa fer með til Hollands

Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni fer með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi en EM-hópurinn var tilkynntur á blaðamannafundi í Laugardalnum rétt í þessu.

Yfirburðirnir óvæntir

Sigurganga Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna hefur komið sparkspekingum að óvörum en norðanstúlkur eru með fullt hús stiga að loknum fyrri hluta tímabilsins.

Pedersen genginn í raðir Vals

Valur hefur gengið frá kaupunum á danska framherjanum Patrick Pedersen frá Viking í Noregi. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Val.

Ronaldo gerði gæfumuninn

Cristiano Ronaldo tryggði Evrópumeisturum Portúgals sigur á Rússlandi, 0-1, í A-riðli Álfukeppninnar í fótbolta í dag. Leikið var á Otkrytiye Arena í Moskvu.

Fékk sendan nýjan bolla frá Bayern

Enskur stuðningsmaður þýska liðsins Bayern var ekki lítið hissa er þýska félagið kom til bjargar er hann kvartaði yfir því hvað Bayern-bollinn hans var orðinn laskaður.

Ekkert óeðlilegt hjá Man. Utd við kaupin á Pogba

Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur úrskurðað að Man. Utd gerði ekkert ólöglegt er félagið keypti Paul Pogba frá Juventus en þáttur ítalska félagsins í sölunni verður skoðaður betur.

Sjá næstu 50 fréttir